Alþýðublaðið - 07.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.11.1925, Blaðsíða 3
miEVYBtn'n.vpiB n L Verkamenu! V erkakonur IV erzliD Viö Kaupíeiagii! ekki bjóða »ér alt. og allír eru orðoir leiðir á hoaum íyrir ioagu þó a,ð hann hsfi verið látinn Eaía i' ráðherraaætloa oú um hrið. Væri vel til fallið að gefa hoo- um lausn, svo að hann geti heigað viðboðsfélagiou aiia sina krafta. — xxx. JafnaðarmannaríkiO rússneska 8 ára. 7. nóvember 1917 er einn merki- legasti dagur veraldarsögunnar. Þá var þaö, er rÚ8*neska alþýöan, verkalýöur og bændur. aom höfðu veriö beittir hinni svívirðilegustu kúgun, sem sögur fara af, hrundu gamla þjóðskipulaginu og stofnsettu sitt eigið ríki, riki jafnaðarstefn- unnar. í 8 ár hafa þeir vaiiö þetta ríki sitt. í átta ár hefir auðvaid Vsstur-Evrópu bruggaö launráS gegn þessu ríki verkalýðsins En þrátt fyrir árásir og margs konar óhöpp hefir rússnesk alþýöa haldiö ótrauö fram að settu marki, full- komnu afnámi einstaklingseignar á íramleiðslutækjum og íullkomnu afnámi gamalla hleypidðma og á- girndarmenningar. Verkalýður allra landa hefir horft á, hveinig rússneskri alþýðu tekst að stjórna með hreinum meiri hluta, hvernig henni hefir tekist að framkvæma hugsjónir jafnaðarstefnunnar. í*að er einnig von íslenzkrar alþýðu, að rúss- neskum stóttarbræðrum hennar, verkalýðnum, gangi sem bezt bar- áttan gegn útlendum rándýrum auðvaldsins. r. 8 n. RögnrinnuiMssland (Eftir farandl grein hefir merk ur maður á Áustudaodí sant Alþýðublaðlnu til blrtlngar.) I. >Framsóknar«- og >Ihafdt« btöðio «ru furðu lagio á að fiona sér deilnetni. Uao einbera smá- muni geta þan rifiít vlkum og mánuðum samao, og þó er það öilum vitanlegt, seœ nokkuð skilja í stjórnmálum á annað borð, að þessi biöð eða fiokk- aooa, aem að útgáfu þelrra standa, greioir elckert á i grund- vallaratrlðum þjóðmálanua. Þau eru aammála ura að hálda í nú- verandi þjóðsk pulag eins og það er i öllum iðalatriðum. Þau era ssmmála um að stéttaskiftíng hljóti áyalt að eiga sér stað. t>?u eru aamœlla um að jörð og framleiöslutwki eigl að vera elnstakliogseigo eg þau © u sammála um, að einstaklings rekstur sé yfirleitt h»*ppilegri og htiilavæniegri þjóðféíögunum rn þjóönýting. En elnmitt þetta, fyrirkomu- lag atvinnulifsins, er grundvöiiur þjóðfélagsbyggÍDgarinnar. Um að Teggfððrið nlðuv sett. 10% aíslátt ffefum vlð á ölíu veggfóðri, s«*m ver/íunin hssfir, meðan blrgðir endast. — Yfir hundrað tegundir að veija úr. Einnig hö um við afganga áf veggfóðri, 3 til 6 rúdur, fyrir hálfvirði og mirna. Notlð tæfeiferið! flf rafmf.Hiti&Ljðs, Laugavegi 20 B. — Sími 830. Yeggmyndlr, faliegar ogódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun 4 sama sstað, halda þoim graudvelli eins og hann nú er og breyta houm í engu er ihald og >framsókn« allra landa sammála. D»ila þekra er því ekki um aðalatdði, heid ur um aukaatiiði. Húa er um það (mesímegni*), hvort sú at- vinnustétt, sem bændur (sérstak- lega stórbændur) kallast, elgi að ráða meiru um þjóðarbúskapinn en sú eða þær atvinnustéttk ssm- eioaðar, sem stórútgerðarmenn og stórkaupmenn n«fnavt, Báðar eru stéttlrraar tlUölulega fámennar, en hata sitt vopnlð hvor að bera fyrir sig í hsgsmuna-togatreitu sinni. Bændurnlr eiga jöröina og halda sums stirðar uppi fornri Edgar Rico Durroughs: Viltl Tarzisn. Þeir ern á ýmsan hátt furðulegir menn, ekki að eins i trúarsiðnm og háttum, heldur einnig aö þvi leyti, að þeir ala ljón, eins og aðrir menn ala fénað. Þú hefir séð, hvernig þeir nota sum þeirra, en hávaðann af þeim ala þeir til átu. Ég held, að ljónakjötsát þeirra hafi i fyrstu verið eins konar trúaratriði, en siðar hafi þeir af brýnni þörf aukið það svo, að nu óta þeir varla annað kjöt en ljónakjöt. Þeir myndu heldur láta lifið en óta fuglakjöt, og apakjöt smakka þeir ekki. önnur dýr nota þeir aðal- lega til fæðu Ijónanna eða mjólka þau. Þau eru höfð sunnan við borgina. og eru geitur aðallega ræktaðar til mjólkur borgarbúum.* »Hefirðu verið hér allan þennan tima, án þess að sjá hvitan mann?“ spuíði Berta. Kerling kinkaði kolli. „Þú hefir verið hór i sextiu ár, og þeir hafa ekki gert J>ér meinl* sagöi JBérta. „Ég sagði ekki, að þeir nefðu eigi mein gert mér,“ svaraði gamla konan; „Þeir drápu mig ekki; það er alt og sumt.“ r,Hverja“ — Berta hikaði — „hverja stöðu hafðirðu meðal þeirra?“ spurði Berta. „Fyrirgefðu mér! bætti hún skjótlega við. „Ég held að ég viti það, en óg vildi heyra það af vörum þinum, þvi að ég býst við að sæta sömu örlögum.“ Kerling kinkaði kolli. „Já, vafalaust, ef þeir geta varið þig fyrir stúlkunum,“ „Hvað áttu við?“ „í sextiu ár hefi óg aldrei mátt koma nærri konu. Þær myndu jafnvel drepa mig, ef þær sæju mig nú. Karlmennirnir eru voðalegir; það veit Guð! En Drottinn varðveiti mig fyrir konunuml* K&upíö Tax*saii«-0ögu*xi$p?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.