Alþýðublaðið - 10.11.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1925, Síða 1
5EfS| Þrlðjuðftgicm io nóvember. I 264, toíafeíftð ferkameun sigraðn i Vestm&nnaeyfum. Óiafsson & Co. láta undan. Veatm.éyjuai, FB„ 9. nóv. Kaupddlunni er lokið að sinni. Gunnar Ólafsson & Co. greida íramvcgls kauptsxta verkmanna- félagsins. Erlend slmskejti. Khöfn, FB., 6. nóv. Fri órettl Algarssyni. Frá New York er símaí, aö þátttakendur í nórðurför örettis Algarsaonar hafi >sett hann afc og gert annan foringja fararinnar. Khöfn, FB. 8. nóv. Spænsk-Þýrkt verzlunarstríð. Frá Madrid er símað, aö verzl- unarsamningar milli fjóðverja og Spánverja hafl fariö í handaskolum Stjórnin heflr lýst verzlunarstríöi á hendur Þjóöverjum. Tollur á inn fluttum þýzkum vörum heflr veriö hækkaöur um 80 % Frá Ítalíu. Frá Rómaborg er aímaö, aö klukkum hafl verið hríngt um gervalt ríkið af tilefni þess, aö upp komst um samsæriö gegn Mussolini. Zanibeni ætlaöi að skjóta Muasolini aftan frá á fundi nokkr- um í Rómabo'g. Svartiiöablöð eru ákaflega æst og fuliyrða, að ef Mussolini heföi veriö myrtur, heföi öll Ítalía veriö roðin blóöl and- stæðinganna. Khöfn, FB. 9. nóv. Enn frá Grettl Algarssyni. Frá New York er símað, að J>*tttakendur í för örettis Algars JarðapfSr konunnai* mlnnar, Guðrúnap Guðnadóttur (ffró Keldum), ffer fpam fimtudaginn 12. þ. m. um Frikirkjuna og byrjar kl. I e. h, ó heimili okkar. Grettisgótu 10, 9. okt. 1925. Steindór Biórnsson frá Gróf. Ný liðóaták. „Uppsprettur“ eftlr Halíé k Helgason frá Asbjarnarstöðum í Borgarfirðl, fæst hjá 51Ium bóksölum. — í aðalúteölu hjá prent- smlðjunni >Acta«. Verkikveunafélagið „Framsúkn" h; -'r; ' '■ ‘ ' ’ ... — . ; . ' i •-. heldar bazar til ágóða fyrir hjálparsjóð slnn sunnudaglnn 15. þ. m., og eru fétagskonur vinsamlegast bsðnar að koma munum þeim, er þær ætla að gefa, til undirrltaðra: Jóhanna Egiladóttlr, Bergþórugötu 18. Hóimiríður Björnadóitir, Njarðargötu 4. Þjóðbjörg Jönsdóttlr, Hverfisgötn 96 A, Guðrón Runólfsdóttir, Lok*stfg 23 A. Sigríðut ÓU>fídóttir, Frakkaatíg 15. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) Rvík, FB. 8. nóv. I morgun komu hingaö leikir frá Normönnum á báðum boröun- um: Á borði I var 7. leikur þeirra (svart) e 7 — e 5 Á boröi II var 7. ieikur þeirra (hvítt) f 2 — í 4. Rvík, FB. 9. nóv. I gærkveídi voru sandir héðan leikir á báðum borðunum: Á boröi I var 8 leikur Islendinga (hvitt) d 4 X e 5. Á borði II var 7 leikur Isl. (svart) Bd 8 X Re 5. Af voiðum kom í gær togar- inn Bórólfur (msð 80 tn. liirar) og í morgun Kári Söimundaison, son»r mkýri frá Þvi, að hann hafl hegðað sér eins og brjálaður maður. Kvaö hann sig vera rikiserflngja Islands og siga höll, sem héti Akureyri. Heföi hann þar 3000 vopnaða berserki, og þar hefði hann oftlega tekið á móti kon- ungi Dana. Málaði hann einnig íslenzkan fána á skipshliö og hneykslaöi með því hina brezku áböfn. Dellan milll Jafnaðatmanna flokfeanna, Frá Lundúnura er simað, að fyrrverandi ijármt laráöherra Snow« den hafl sagt í viðtali við frétta- ritara danska >Socialdemokraten<, að brezkí verk mannaflokkurinn @é gerólíkur ráðst órnarsinnaflokkn- um og samvinnr við hann alger- lega útilokuö.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.