Alþýðublaðið - 11.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1925, Blaðsíða 1
¦;-"'iiií'^'5..-;\-*il'V 1925 Mlðvlku.isgta. 11; nóvembðr. i; 265. íifi Khöfn, FJB., 9. nóv. Eftirmaðar Frunze enn. Frá Moskva er símað, að eftir- maður Frunze eó Voreshilow. (Þetta er 3. leiðróttingin á, hver sé eftirrriaður Frucze.) Nefskattnr í Frakklandi. Frá París er símað, að Pain- levé hafi í hyggju að leggja á 20 franka nefskatt, er verja & til alborgunar rikisskulda. Khöfo, FB., 11. nóv. Harðstjómaraði MassoíJiiis. Jafnaðarmenn ofsóttir. Frá Rómaberg er sfmað, að Muasolínl láti handtama fjolda helztu jafnaðarmánna, elnnlg þingmenn þoirra. Hafir Musso- lini aEdrei varið dýrfcaður jafa miklð og nú — af flokkabræðr- um sfnum. Franska stjórnin ráðþrots. Frá París er sfmað, að fjár- hagsnefnd fui{trúad«>i!d?.rinnar á- Hti ógerniog að samþykkja frum- varp Painlevés um nefskatt. Stjórnln er algerl&ga úrræðalaus i biH. , Afengieþjófnaður í Osló. Frá Osló er sím»ð, að atór- þjófaaður hafi verið framinn og stolið brennlvíns- og öðium vín- brígðuco ríkisios i borgiani. £»ús- undir af flöskum hafa verið tsknar. Hinir giunuðu hafa verið handteknlr. Stóíþjófnaður kemst npp nnt útgei ðarmann. Frá Björgvln er sírasð, að Schei útgtsrðarmaður hafi sto!lð hálíxl mliljón af léiagl sínu. á moraiii kl 8 Dagskrá: Kaupgfaldsmálfð. £plndl flott, Arsæil Sij?urðs?on. Fjölmennið! Sýnið skírteini við dyrnar. Stlóvniii. I floklis vflrar með lægsta verði: Hveiti nr. 1 á 80 aura x/a *%• Haframjölið góða > 30------------ Hrísgr)'ón > 30 —------- Baunir (hailar) > 42 —------- De (hálfar) > 40------------ Sveskjur (ateinlausar) 1 kr.-----— Siíkkuiaði (Konsum) kr. 2 50 */« kg- Do, (Husholdnings) — 2.00 — — De. (Pette) —1.70------- Ávaxtasulta (af vog) — 1 25------- Do (í glöaum) — 1.35 — — Matarkex — l 00------- Sama verð og sömu vörur í verzluninni á Laugavegi 70. Gitði Guðjónssoö, Sfeólavðrðisstíg 22. Sími 689. Frá sjómannafundinum 9. þ. m. Tiletn) tiilögu þairrar, er hér birtist, var, aðj undlr umræðum á fnndinum kom það fram, að Islandsbanki hefði lagt fjárhags- iagar hðmluí á >DraupnU, tog ara h.f. >Draupnls«. Stjórn Sjó- mannafélagslns fór í gær á íund bankastjórnarlnnar og spurði, hvort tilhæfa væri tyrir þessum orðrómi, og nsltaðl bankftstjórnin því afdráttarlaurt. Tillagan, sem var samþykt eloróina, hijóðar svo: >Legg til, að itjórn Sjómanna, félags Rsykjivkur sé falð að fara til stjórnar íslandshanka tll þess að fá skýrt svar vlð því hvort sá orðró nur er á rökum byggður, að Ie andsbanki neiti þeim mönnuoi um rekstursfé, er vllja hald-i átram útgerð togara með liús'eraadi kaupi, eða leggi á þá nokkrar homlur*. Litlll og ódýr oín tii sölu hjá efniaverði véismiðjunnar Héðins, Aðalstrætl. Stór þvottabali úr eik til ,*öiu. Bergstáðaatrætl 45. Baiance-Iampissm nýr tii sðhi. A. v. á. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) Rvík, FB, 10. nóv. í morgun kemu frá líoiðmönn- um leikir á báðum borðunum. Á borði I var 8. ieikur þeirra (avart) R d 7 X e 5. Á borði II 1 var 8. lelkur þelrra (hvítt) f 4 X Be5- Ayrtiðamppbót starfsmanna ríkisins næsta ár befir verið ákveðin 67 «/i %•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.