Alþýðublaðið - 11.11.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1925, Síða 1
 Miðvikudsglm 11: nóvembor. ■■t*. í 265. tSlublað Erlend símskeiii Fnndnr á morgnn kl 8. DAGSBRÖH Dagskrá: Kaupgfaldsmálið. Erilídi fl'itt, ArsæS! Sij?urðs«on. Fjölmennið! Sýnið sfeírteinl við dyrnar. Stlórnin. 1. floklis vðrnr með lægsta verði: Hveiti nr. 1 á 80 aura % kg. Haframiölib gófis >30 —-------------- Hrísgrjón »30-------------- Baunir (heilar) >42 —---------------- Do (hálfar) »40-------------- Sveskjur (tteinlausar) 1 kr.--------- Siíkkulabi (Konaum) kr. 2 50 X/B kg. Do, (Husholdniugs)— 2.00------ Do. (Pette) —1.70 — — Ávaxtasulta (af vog) — 1 25------ Do (i glösum) — 1.35---------- Matarkex — l 00------- Sama verð og sömu vörur í verzluninni á Laugavegi 70. Guðm Goðjöussou, Sfeólavörðastíg 22. Hími 689. Khöfn, FB., 9. nóv. Ettlrmaðer Frunze enn. Frá Moskva er slmaö, a8 eftir- maöur Frunze só Yoreshilow. (Betta er 3. lelöréttingin á, hver só eftirnfjabur Frurze.) Nefskattar í Frakkiandi. Frá París er símaö, að Pain- levé hafl í hyggju að leggja á 20 franka nefskatt, er verja á til aiborgunar rikisskulda. Khöfn, FB., ii. nóv. Harðstjórnaraði Hassolinls. Jatnaðarmenn ofsóttir. Frá Rómáborg er sfmað, að Mussolíni iáti kaudsama fjölda helztu jafnaðarmanua, einnlg þingmenn þeirra. Hafír Musso- llni aídrel verlð dýrkaður jafn mlkið og nú — af flokksbræðr- um sinum. Franska stjórnin ráðþrota. Frá París er sfmað, að fjár- hagsnefnd fuUtrúad«i!!d?.rinnar á- iítl ógerning að saroþykkja frum- varp Painlevés om nefskatt. Stjórnin er afgerlega úrræðaiaus í bil). ; Afengieþjófnaðar í Osló. Frá Osló er símsð, að atór- þjófnaður hafi v®rlð framinn og stollð brennivíns- og öðium vín- brigðucci ríkisins í borgiuol. Þús- undir af flö'ikum hafa verið teknar. Hiuir giunuðu hafa verið handteknlr. Stóíþjófnaður kemst opp urn útget ðarmann. Frá Björgvln er sfmsð, að Schel útgsrðarmaðnr hafi stolið hálírl milijón af íélagl sinu. Frá sjómannaíundinum 9. þ. m. Tiietni tlllögu þairrar, er hér birtist, var, að uudtr umræðum á fandinum kom það fram, að Islandsbankl hefði lagt íjárhags- lagar hömlur á >Dcaupni«, tog ara h.f. »Draupaisc. Stjórn Sjó- mannaféiagsins fór i gær á fund bankastjórn&rinnar o g spurði, hvort tiihæfa værl fyrir þessum orðrómi, og neltaði bankástjórnin þv< afdráttarlaUMt. Tillagan, sem var samþykt einróma, hljóðav svo: >Legg til, að stjórn Sjómanna félags Reykjiv kur sé faið að j fara til stjórnar fslandíbanka tll þess áð fá skýrt svar vlð því : hvort sá orðró nur er á rökum \ byggður, að Is andsbanki neiti þelm mönnum um rekstursfé, er viljá haldi átrá.a útgerð togara með núverandl kaupi, eða leggi á þá nokkrar homlurc. Lftill og ódýr oin til aölu hjá ofnisverði vélsmiðjunnar Héðlns, Aðahtræti. Stór þvottabaii úr dk tii sölu. Bergstáðastræti 45. Balance-Iampi sem nýr til aöfu. A. v. á. Kappteflið norsk-ísienzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) Rvík, FB, 10. nóv. í morgun komu frá iJo.iðmönn- um ieikir á báðum boiðunum. Á borði I var 8. lelkur þeirra (avsrt) R d 7 X e 5. Á borði II var 8. letkur þelrra (hvft*) Í4 X B e 5. Býrtíðarapphót starfsmanna ríkisins nsesta ár heflr verið ákveðin 67 % %.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.