Alþýðublaðið - 11.11.1925, Side 3

Alþýðublaðið - 11.11.1925, Side 3
VeFkamenn! Verkakonur! Verzlið Vií Kaupfélagií! íyrlr páska. Gamll maðurinn sættir slg við það háifnauðugur að vinna aS uppaklpun úr honum ura bænedagana, svo að hann mlasl ®kkl af vinnunni. Togarinn kemst út attur sfðia dags á fðstudsginn langa, — nógu snemma til þess, að Ólafur nær f að vaka f 18 stundir f páska- sólarhrlngnum við veiððr úti á reglnhafi. Nú kemur tiiiaga tii atkvæða, t. d næsta haust & eftir, um talsverða kaupiækkun, og þá auðvltað von á kröfu um enn melri kaupiækkun bráðíega. Ólafur veit meðal snnars, hvaða hlnnnindl bfða þeirra íeðganna á næstu páskum. Hann veit enn fremur um aðrar ástæður heima. Varla verður afgangurlnn mikiii f búl föður hans heidur en vant er, og sjálfur þarf hann að sjá fyrlr eigin framtfð. Pabbl hans hefir ekki efnl á að rétta honum miklð upp f hendurnar, þegar hann byrjar að búa Fróðlegt væri að vita, hvarnig atkvæði Ó. Th. iétli, et hmn væri í sporum þessa manns, Ef hann reynir f aivörn að athuga málið frá þessari hlið, þá kann bvo að fara, að hann sjái, að ekki var að undra, þó að at- kvæði sjómannanna um iækkun- artlllöga sáttasemjarans féllu á þann veg, sem varð. Ouðm, B. ólafsson úr Grindavik. Cfuðnmadar Eamban hefir veriö ráöinn leikstjóri kvikmynda fóiagsins >Nordisk Fllm Co« í Kaupmannahöfn. Sýning Jói. Kjarvals. Kjarval lætui betur a5 mála myndir en aö rita biaSagreinar. Mega menn íagua því, að bonum hefir þratt fyrir ritstörf sín unn- ist tími til þess að koma á fót alicnyndarlegri fýningu í Good- templarahúsinu. Máls-erk þau, er hann sýnir, eru öll stór og sýn- ingunni allri hið smekklegasta fyrir komið. Þar er ekki sú of- hleðsla á veggjunum, sem vór eigum að venjast hér. Kostir myndanna eru ærið mis- jafnir, og allmikill losarabragur á sýningunni í heiid. Ef dæma ætti eftir henni ainni, myndi allerfitt að gera sór grein fyrir listamanns kostum Kjarvals. Far eru myndir með byrjendabrsg og gljámynda- litun við hlið annara, sem sýná bæði kunnáttu og innblásinn skiln- ing hins fædda listamanns á efn- inu, Kjarval er beztur. þegar hann er eðlilegastur. Hann ætlar sór stundum að skapa sálræn, óefnis kend verk, en >metafysikkin< veiður ekki anns ð en óklárt fálm, því að hann vanrækir um leið form og ytri áferð, sem eru og verða undirstaða allrar mynda listar. I list er enginn >dualismi< til; sál og efui eru þar óaðskilj- anleg. Það er erfitt að taka til ein- stakar myndir, því að þær eru hvorki skírðar né tölusettar. T*ó vil ógnefna: barnamyndina, ágæt lega byggða (mér finst ég hafa séð eitthvað líkt eftir Carriere), snjó klæddu fjöllin með rauðri framsýn og nýjustu myndina af Lönguhlið í bláum og brúnum litum. And litsmyndir eru þrjár á sýningunni' alllíkar, en virðast hálfkláraðar. Fleirum kann ég ekki að lýsa sökum nafnleysisins. Fað má telja víst, að marga fýsi að sjá sýningu þes*a, því að það eitt er vist, að leiðinleg er hún ekki, en ég fæ ekki vaiist þeirri hugsun, að Kjarvel gæti gert miklu betur, ef hann vildi. —ln. Tíu ára gæzla. Hinn 8. nóv. s. I. voru tín ár lióin, s‘ðan hr. Magnús V. Jó- hsnnesson tók við gæziustarfi í ungiiag^stúkunnl >Unni< nr. 38. Þaun dag var iuadur haldion hátfðlegnr. Fseiða íélagar stúk- unnar gæzlumanni gullúr, hinn bezta grlp. Voru margar ræður fiuttar fyrir minni gæziumanns- ins. Kom það ótvírætjt trsm, að h»nn nýtur bæði elaku og virð- iogar barnanna. Finna þau véi, að hann mr þeim bróðir og brautryðjandi. Og með honuta hafa þau lífað margar gleði- stundir. ?. 8. V. Kraschen-salt. — Heilbrigðis- stfóruin hefir bannað sölu Kru schen salts bæði í iyfjabúðum og öðrum veizlunum, þar eð efna- samsetning þess sé göiluð. 1808 bðrn eru nú alls í Bárna- skóla Reykjavíkur (skólinn i Múla með taiinn); þar af eru 1305 á skólaskyldualdri (10 — 14 ára). Kdgar Rioe Burroughs: Vllti Tarzan. „Jú,* svaraöi Berta; Bþaö er satt, þvi að ég hefl íóð beinin og herklæðin." Rétt i þessu var hurðinni hrundið upp, og inn kom svertingi með tvo bakka, hlaðna skálum og diskum. Setti hann þetta á borð skamt írá konunum og gekk út án þess að mæla. Matarlyktin, sem angaði frá bökk- unum, kom þvi til leiðar, að Berta fann til sárs sultar. Keriingin sagði henni að taka til snæðings, og Berta lót ekki standa á sór. Bakkarnir voru úr leir, en diskarn- ir og skálarnar úr slegnu gulli. Sér til mestu undrunar sá Berta, að skeið og gaffall fylgdi matnum. Var hvort tveggja vel gert. Gaffallinn hafði járn- eða stál-odda, en skaftið og skeiðin vár úr gulli. Á borðinu var gnægð matar, kjöt og alls konar ávextir, mjólk og eins konar kjötkrydd. Berta var svo soltin, að hún beið ekki mötunauts sins, heldur tók til matar sins, og fanst henni hún aldrei hefðu bragðað betri mat. Gamla konan kom i hægðum sinum og settíst and- spænis henni. Hún raðaði .diskunum á borðið og glotti um leið að græðgi Bertu. „Hungrið gerir mönnum sjónhverfingar,“ sagði hun og hló. „Hvað áttu við?“ spurði stúlkan. „Ég hygg, að þér hefði fyrir fáum vikum brugðið, ef einhver hefði sagt þér, að þú ættir eftir að éta kjöt af köttrum,"

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.