Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 35

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 35
„BRENNIÐ E>IÐ VITAR' 33 ið hans með trúfesti, og þau fluttust til Stokkhólms og tóku þar íbúð á leigu. íbúðin varð fljótlega að rannsóknarstofu, því að Dalén eyddi ölium frí- stundum sínum við tilraunir. Á þessum árum höfðu Svíar lagt fram stórfé til vitabygg- inga og vörzlu meðfram hinni löngu og erfiðu strandlengju landsins, í rauninni um efni fram. Hverjum vita varð að fylgja húsnæði fyrir vitavörð- inn og f jölskyldu hans, bryggja eða önnur lendingarskilyrði til að koma birgðmn. á land, og gera ráðstafanir til að kenna bömum vitavarðanna, ef þau voru nokkur. Um 1890 haföi mönnum tek- izt að smíða vitaljósker, sem þurfti ekki eftirlit nema 10. hvem dag. En Dalén fannst það ekki nóg, og tók nú að glíma við þetta vandamál. Árið 1905 var uppfinning hans tilbúin. Hann tengdi áhaldið við gas- leiðslu, bar að því eldspýtu og beið. Það heyrðist daufur smell- ur mn leið og fyrsti skæri bloss- inn kom, og síðan hver af öðr- um, með reglulegu millibili. Hon- um hafði tekizt að smíða fyrsta sjálfvirka vitaljóskerið. Þessi fmmsmíði var svo fullkomin, að hún hefir haldizt að heita má óbreytt fram að þessu. Nú þurfti ekki lengur að hafa vitaverði, og af því að á þessu vitaljóskeri logaði ekki stöðugt, minnkaði eyðslan á gasinu um 90 af hundraði. Gasgeymamir entust því 10 sinnum lengur, og einn bátur gat nú litið eftir mörgum vitum. Þá var og unnt að koma upp vitum á ýmsum hættulegum stöðum, þótt ekki væri hægt að lenda þar nema endram og eins. Þó að þessi uppfinning væri svona fulikomin, var Dalén samt ekki ánægður. Honum fannst gaseyðslan ennþá of mik- il, því að ljóskerið blossaði dag og nótt. En áður en langt um leið fann hann lausnina — sól- rofann, sem bæði Edison og þýzka einkaleyfisstofnunin neit- uðu að viðurkenna. Dalén færði sér bara í nyt það náttúrulög- mál, sem lætur fólk ganga hvít- klætt á sumrin og dökkklætt á veturna, lögmálið um að hvítir, gljáandi fletir endurspegli hita- geisla, en dökkir, mattir fletir sjúgi þá í sig. Sólrofinn hans voru 3 gljáfægðar málmstengur og ein svört. Á daginn dregur svarta stöngin í sig meiri hita en hinar, en af því leiðir ójafna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.