Alþýðublaðið - 12.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.11.1925, Blaðsíða 3
 Verkameuu! Verkakonnr! Verziið Við ICaupiéiagið! Hljómsveit Reykjavíkur. 1. Hljémlelkur. E£ hljómisveit hvers bæjar á aö vera mælikíarbi á tónlistarmenn- ingu hans, þá er flmta höíuöborg Noríurlanda aítarlega í röÖinni. Hljómsveit Reykjavíkur, undir stjórn Sigfúsar Einarssonar, mun aameina í sór alla hljóðfæraleik- endur hér í bæ, sem geta komiC til mála. Pað eru 18 manns — á við miölungs kaíflhúsasveit erlend- is, en hlutföllin í samsetningu sveitarinnar jafnvel siðri en þar gerist. Þaö er þreytandi að hlusta til lengdar á 9 flðlur móti 1 cello, 1 basss og engum bratsch. Málm- I hijóðfæri skortir með öllu; — þetta j eina B kornet á tæplega heima í hljómsveit. En harmonium og piano hjálpast dyggilega að því að drepa og jafna við jörðu allan sérkenni- legan orkesturhljóm. Harmonium er til fyilingar, en gerir hljóminn litlausan og þykkan, en piano ram lagast svo frámunalega illa hinum hljóðfærunum, að það er sem úr öðrum heimi sé. Pað mætti því teljast furðulegt, ef hljómsveit þessi gæti leikið verk, sem eru rituð fyrir um þriavar sinnum fleirl leikendur (og sum í ulæmum búningi), svo það yrði ánnað en veikt bergmál tilætlana tónskáldsins. Fyrsta og veigamesta verkið á efnisskrá hljómsveitarinnar á sunn daginn var Coriolan-forleikur Beet- hofens. Ég vaið bæði gramur og hissa á meðferð þessa verks. Leikurinn var svo makindalegur, að tvískift »alla breve« hljóðfall varð að lallandi fjórskiftu og allur »drareiatiskur< k' aftur fór forgörð- um. Upphaflð cg fyrsta hjátema máttu sízt við slíkri dauðyflis- meðferð. Samtö: voru og lítil á köflum, en hlj< murinn allgóður eftir því, sem u;n var að gera. Þessa meðferð forleiksins bar að telja hljómstjórsaum til skuldar, en Andante Mozarts var aftur auðsjáanlega ofvazið skilningi og tónment margn sveitarmeðlima, enda eru verk M azarts talin einna erfiðust hjávirkum leikendum. Göngulag Hartmanns var leikið af töluveiðti hátign, og voru yflrleitt samtök bezt í því þrátt fyrir nokkrar miaféllur. Auðvitað var alþýðubrokkurun á við »Crescen- do« og »Sæte? jentens Söndagc tekið feginshend af áheyrendum. Axel Wold va: einleikari í þetta sinn. Hann á hi linan, mjúkan tón en ekki mikinn, og allmikia leikni. Vér höfum ekk átt betri callo- leikurum að fagna hér i bæ. —In, „Ég gekk eigi í guðshús til að vegsama drottinní' E>»nnlg farast Ólafi Thórs orð Morgunblaðlnu í dag. En hvern var Ói. Th. þá tsð vegsama ? Var hann að vegaama guilkáifinii ? Var hann að vegsama sjálf&n slg? Eða var hann að r@yna að koma í v@g tyrlr, að menn fengju tfma til þess að komnst f guðshús á helgum dögum til að vsgsama drottinn sinn? Það leit að mlnsta kosti svo út secn hann hetði vifjað gera drotni elnhver skil, þvi að hann víldl, eins og ég h©fi þegar tekið fram, að farið yrði variega í því að hiýða boðum hans, í þrem stöðum í þessari grein slnni t?kr ham um, að grein mfn sé nafnlaus. Hvers vegna verðnr honnm svo tlðrætt um það? Er það sf þvi, sð Ól. Th. sé einn af þeim mönnnm, sem legcja meirl áherz'u á ið kema »persónu< mótstöðumanns sfns f metaskálina, en kjarna málsins, s@m deilt er um? Mér þyklr ®kkl óeðlilagt, þótt Ól. Th. vilji ekki játa, að það aé drottni háðung, þótt unnið sé á hetgum degl. I>áð er þeim einum háðung, sem vinnur sða iætur vinna ónauðsyalega vinnn á heignm degl. En hv©r það er, sem hefir beðið Ói. Th. atí játa slfku, er mér ókunnugt um. Ef tli viii eru það einhverjlr af stéttarbræðrum háns. Ól. Th hlýtur að vera mjög auðngur nð meinfokum, þar aem hann getur séð af jafnmörgum f einu og eru f uoiræddrl grein hans. Hann taiar um, sð messu- föiium mætti fækka, þótt heigi- dagaiöggjöfin stæðl óbreytt, en hann gengur fram hjá því eins og blindur máður, að vlð sjávar- siðuna (i kaupstöðum og þorp- uœ) virða þvi að eins messuföil, að preatur fatiist frá á einhvern hátt, en í þelm sömn stöðum eru helgidagar mest misnotaðir, Það stendur þvt ekki í neinu Kdgar Rico Burroughs: Viltí Tarsan. „Kattakjöt?" hrópaði Berta. „Já; hver er munur á ketti og ljóni?“ „Áttu við það, að' þetta sé ljónakjöt?“ „Já, og það er mjög lostætt, eins og það er matbúið. Þér mun þykja það mjög gott.“ Berta Kircher brosti. „Ég gæti ekki þekt það frá kindakjöti," sagði hún. „Ljónin eru alin alveg á sérstakan hátt og eftir föst- um reglum,“ mælti gamla konan. Varla höfðu þær lokið snæðingi, er gulklæddur her- tnaður kom inn og talaði við drottninguna. „Konungurinn," mælti hún við Bertu, „býður að þú Verðir búin og færð sér. Þú átt að búa hjá mér. Kóngur veit, að ég er ólik hinum konunum hans. Heróg XVI. er með köflum óvenjulega óbrjálaður. Þú munt hafa j verið færð fram fyrir hann i einu vitkasti hans. Eins ' og allir hinir heldur hann, að hann sé eini maðurinn , með viti. Oft hefir mér virzt, að óg væri alment álitin vitmeiri en flestir aðrir, og ég botna reyndar ekkert i þvi, að ég skuli hafa haldið sönsum öll þessi ár.“ , „Hvað áttu við með ,búin“?B spurði Berta. „Þú sagðir, j að kóngurinn skipaði að ég yrði búin og færð konum.“ „Þú verður böðuð og klædd svipuðum búningi og óg.“ Kaupld Tavxan-sögiiiiDai*!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.