Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 83

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 83
SKIPBROT Á GRÆNLANDSJÖKLI 81 Þá um nóttina frusu fötin utan á okkur, svo að þau urðu eins og brynja, Við reistum þá bátinn á rönd með aðstoð aluminiumáranna og lágum í skjóli við hann í 17 klst. Jafnskjótt og birti héldum við áfram göngu okkar til strandar. Við urðum að leggja stóra lykkju á leið okkar, til að komast framhjá sprungu. Þá heyrðum við til flugvélar og flýttum okkur að taka upp merkjaljósin þrjú. Aðeins eitt þeirra var í lagi, en það var nóg. Flugvélin hnitaði hringa. lágt yfir okkur og varpaði niður til okkar litlum fallhlífum, sem fluttu okkur matvæli, fatn- að, svefnpoka, flösku af skozku whisky, þrúgur, 100 feta lang- ann kaðal og miða með leiðbein- ingum. Við fórum tafarlaust í þurr föt og tókum síðan til við mat- inn. Við borðuðum heils dags fæði í einu, en síðan lögðumst við til svefn í pokunum. En eftir einnar stundar svefn vökn- uðum við fárveikir. Um nóttina fór að rigna og pokamir urðu gegndrepa, en svo fór að frjósa. Það var hrollkalt að liggja þarna í bleytunni og krapinu, svo við risum úr „rekkju“ og héldum svefnpok- unum yfir okkur til að skýla okkur fyrir regninu í 17 stund- ir samfleytt, því að við þorðum ekki að hreyfa okkur af ótta, við að falla niður um einhverja sprungu. Næsta morgunn var svarta þoka, svo að við vorum um kyrrt allan daginn. Notuðum við tímann til að nudda fætur okkar, sem voru orðnir stokk- bólgnir. Þeir voru mjög við- kvæmir og það var kvöl að ganga á þrúgunum. Nudduðum við fæturna upp úr whiskyinu og dró það úr sársaukanum. Næsta dag um kl. 2,30 létti þokunni og við lögðum aftur af stað. Við vorum orðnir svo máttfarnir, að við skildum svefnpokana eftir. Það kólnaði um nóttina, svo að við gengum þétt hver upp að öðrum og héldum hver utan um annan. Það var ekki skynsam-. legt, því að eftir eina klukku- stund vorum við allir frosnir saman og urðum að beita afli,, til þess að geta losnað sundur, Ég held, að okkur hafi fyrst flogið í hug þessa nótt, að vafa- samt væri, hvort okkur mundi lánast að halda lífi. Jökullinn var á ferð undir okkur, og á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.