Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 125

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 125
EDGAR WALLACE 123 hann til að vinna jafnan á hin- um mestu hlaupum. Árangur- inn má dæma nokkuð eftir þeirri staðreynd, að næstu tíu árin birti forlagið 46 skáldsög- ur eftir Edgar Wallace, og nam upplag hverrar um sig milljón- um eintaka. Það er út af fyrir sig erfitt að útskýra hin tröllauknu af- köst Edgars Wallace. Hann samdi meir en 150 sérstæð verk á 27 árum, enda þótt hann virt- ist oft ráfa algerlega iðjulaus um götur, leikhús og veð- hlaupavelli. Deti hans var að orðtaki höfð. Það var sagt, að hann hefði einu sinni fengið bíl til að fara með sig tæp- lega hundrað metra spotta. En hugmyndimar streymdu að honum, fyrirhafnarlaust, að því er virtist, og hann gat beitt gífurlegri einbeittni við starf sitt, enda þótt hann gerði það sjaldnast, fyrr en í eindaga var komið. Eftir því, sem augljósari urðu hin miklu afköst hans, tóku menn að gera sér títt um verk hans. Töluðu þá um „hinn vikulega Wallace“ eða jafnvel „hádegis Wallace-reyfarann.“ Ýmsir urðu til þess að halda því fram, að hann semdi alls ekki allar sögur sínar sjálfur, heldur réði aðra menn til að semja fyrir sig og gæfi síðan út undir eigin nafni. Edgar var alla tíð mjög gramur út í slík- ar sögusagnir, og hann gekk jafnvel svo langt að bjóða 12 þúsund króna verðlaun þeim, sem gæti sannað, að annar maður hefði skrifað svo mikið sem eitt einasta orð, sem út hefði komið undir sínu nafni. En slúðrið elti hann engu að síður og hefir jafnvel fylgt hon- um út yfir gröf og dauða. Það fór ekki hjá því, að ýms- ar villur slæddust inn í handrit hans, bæði villur um staðreynd- ir og mál, enda las hann fyrir með gífurlegum hraða. En hvorki virðast höfundur né út- gefandi hafa gert neitt að ráði til að lagfæra slíkt. Yfirleitt er söguefni hans svo mjög með ólíkindum, að lesandinn hrífst brátt með og hirðir eigi um annað en það, sem næst skeð- ur. Hann missir sjónar á raun- veruleikanum og flyzt yfir í óverulegan heim, fullan af rugl- ingi og spenningi, þar sem hrottalegustu glæpir reka hver annan. En allur er þessi heimur hreinasta hugsmíð. Þrátt fyrir hið hryllilega útlit sitt er þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.