Úrval - 01.10.1944, Side 18

Úrval - 01.10.1944, Side 18
16 ÚRVAL á framfæri árið 1918. Sé heil- brigður maður prófaður með þessari aðferð, andar hann að sér og frá til jafnaðar rúmum 500 cm3 lofts við hvert andar- tak. Það er að minnsta kosti jafnmikið loftmagn og við venjuleg öndunarskilyrði. Að- ferðin getur komið að haldi vegna þess, að í manni, sem hefir einhverja rænu, starfar þindin eðlilega. En dr. Eve var ekki ánægður með þetta. Hann vildi fá að vita hvern árangur aðferð hans bæri, ef hún væri reynd á drukknuð- um manni. Hann lét gera til- raun á volgu líki. Árangurinn var stórmerkilegur. Með Schaef- ersaðferðinni fengust aðeins 30 cm3 lofts við innöndun. Það er minna en Vis hluti þess loft- magns, sem fæst með sömu að- ferð á manni með fullri með- vitund. Tilraunin leiddi skýrt í ljós, hversvegna Schaefersaðferðin megnaði ekki að vekja drukkn- aða til lífs. Hún hafði blátt áfram engin áhrif nema í væg- ustu tilfellum. Það var ógjörn- ingur að lífga nokkurn með svo litlu öndunarlofti. 1 meira en 35 ár hafði læknavísindunum yfirsést, að sú aðferð, sem not- uð var til að örfa öndun drukkn- aðra, byggðist á þeim röngu forsendum, að þindin gæti starf- að jafn eftir drukknun og með- an maður er í fullu líkamsfjöri. Skylt er þó að geta þess, að Schaefersaðferðin getur borið árangur við endurlífgim úr dauðadái af gaseitrun eða hjartabilun. Tilraunir dr. Eve sýndu einnig að Silvesterað- ferðin til andardráttarörfunar orsakaði meiri loftrás í lungun en Schaefersaðferðin. Silvester- aðferðin erí stuttumáliíþvífólg- in að auka rúmtak brjósthols- ins með því að teygja út hand- leggina, og minnka það með því að þrýsta þeim að. Sá galli er á þessari aðferð, að sjúklingur- inn er látinn liggja á bakinu, svo að máttlaus tungan getur sígið aftur í kok og teppt önd- unina og þarf þá aðstoðarmann til að þrýsta fram tungunni. Aðferð Eve sneiðir fram hjá öllum þessum vandkvæðum og kemur að sama gagni, hvort sem þindin er lömuð eða ekki. Hér skal henni lýst nánar: Sjúklingurinn er lagður á grúfu á sjúkrabörur, öklar og úlnliðir bundnir við börukjáik- ana og handleggirnir teygðir út og upp yfir höfuðið. Undir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.