Úrval - 01.10.1944, Page 19

Úrval - 01.10.1944, Page 19
LlFGUN DRUKKNAÐRA 17 miðjum börunum er um 85 cm. há grind. I fyrstu er höfðalagið látið hallast niður um 45° og sjúkl- ingurinn látinn liggja þannig unz ekkert vatn kemur lengur frá maga eða lungum. Þá er far- ið að vagga honum. Eftir litla stund er hailinn íninnkaður niður í 30° og vaggað 10 sinnum fram og aftur á mínútu. Með þessu móti fæst mikið loft í lungun — 800 cm:: við hverja hreyfingu, eða 20 sinnum meira en með Schaefersaðferðinni. Aðferðina getur einn maður framkvæmt — og það engu síð- ur þótt hann hafi enga æfingu fengið áður í lífgun. Auk þess getur þessi aðferð ekki orsak- að meiðsli á rifjum eða innri líffærum, eins og stundum er talið að Schaefersaðferðin geri. Á meðan sjúklingnum er vaggað skulu blaut klæði dregln af honum, líkaminn nuddaður og vermdur með flöskum með heitu vatni og hlýjum teppum. Vitaskuld eru allar björgun- araðferðir gagnslausar ef ekki er hafizt handa þegar í stað. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Ef hálfdrukknaður maður er dreginn úr sjó upp 1 björgun- arbát deyr hann, áður en komið er að landi, ef ekkert er aðhafst. Á meðan hann er í bátnum skal því nota Silvester eða Schaef- ersaðferðina, en ef völ er á tveim mönnum, skulu þeir setjast hvor andspænis öðrum, taka saman höndum, leggja sjúklinginn yfir armana og vagga honum. Þegar komið er í land má nota tvíhjólaða kerru fyrir vöggu. Slík kerra, búin teppum, kápum og bjarghring, gæti talizt með sjálfsögðum björgun- artækjum við sjó. Dr. Eve telur ráðlegt að leggja nokkrar flöskur með heitu vatni við aftanverðan háls sjúklingsins, því að þar greinist aðaltauganetið. Vatnið ætti að vera vel heitt. Hann bendir á það, að indverskur fakír, sem hafði legið grafinn í tíu daga, var vakinn aftur til lífsins einungis með því að hella heitu vatni á háls hans og höfuð. Dr. Eve hyggur, að þetta væri reynandi við drukknaða menn; þeir eru þá votir hvort sem er. Þess er vænst, að aðferð Dr. Eves gjörbreyti endurlífgunar- tilraunum, úr því að hún megn- ar að breyta gamaldags ruggu- stól í stállunga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.