Úrval - 01.10.1944, Side 34
Það er æí'aí'orn reynsla af því hversu í'er
þegar bliiuiur leiöir blindan, en hitt er
tiltðlulega nýtt fyrirbæri, að ...........
Hundar vísa blindum veg.
Grein úr „World Digest“,
eftir Dickson Hotvvell.
PRENGINGIN var aðeins
smávægileg. Hún hafði ekki
svo mikið sem getað unnið á raf-
ljósakrónunni, sem lýsti upp
vinnustofuna í litlu lyf jabúðinni.
Samt var hún nógu mikil til þess
að mölbrjóta efnafræðisáhöldin,
þar sem ameríski Iyfjafræðing-
urinn hafði unun af að sitja við
sínar margbrotnu efnafræðistil-
raunir. Sömuleiðis brotnuðu
nokkrar flöskur á hillunum —
og það sem meira var, hún eyði-
lagði augu lyfjafræðingsins.
Þegar læknarnir á sjúkrahús-
inu sögðu honum að frekari að-
gerðir mundu verða þýðingar-
lausar og hann myndi ekki fá
sjónina aftur, þá tók hann því
með stillingu og sömuleiðis
tók hann því með ró er
konan hans sagði honum að
þau yrðu að selja litlu lyf jabúð-
ina til að standast kostnaðinn
við sjúkrahúsvist hans. Þegar
hann var kominn heim úr
sjúkrahúsinu, þá fóru þau hjón-
in að ræða um það, hvað nú
skyldi taka til bragðs. Eitt voru
þau ásátt um, en það var að þau
vildu ekki vera upp á náðir
manna og miskunn komin. „fig
vil vinna að einhverju öðru en
burstagerð og sópla,“ sagði
hann og kona hans sagðist
mundu taka sér eitthvað fyrir
hendur. Að safna áskrifendum
fyrir tímarit var þó allt og
sumt, sem fáanlegt var. Og hún
hallaði sér að því.
Hann vandist því að sjá hlut-
ina með annara augum. Hann
„sá“ það, sem aðrir vildu að
hann sæi, nema hvað hann
smám saman komst upp á að
greina í sundur ljótt og fagurt.
Útvarpið varð yndi hans og
hjálparhella. Það varð honum
í stað bókasafns, fréttablaða og
Ieikhúss. Það varð vinur hans
og félagi. En þessi sífelldi út-
varpsgjallandi jók á tauga-