Úrval - 01.10.1944, Síða 36

Úrval - 01.10.1944, Síða 36
34 tJRVAL hafa hugfast var það hve mörg- um húsum þeir hefðu f arið f ram hjá og í hverja átt hann ætlaði að fara. Ef hann ruglaðist í þessu varð hann að spyrjast fyrir. Hann sá nú fyrir hug- skotssjónum sínum hundinn með V-mynduðu stjórnartaum- ana, sem eigandinn gat stýrt eftir vild. Þegar hann heyrði að hægt væri að komast hvert á land sem var og hvenær sem var með leiðsögn hundsins, og um ör- yggi það sem fylgd þessa trygga félaga veitti, þá komst hann allur á loft. Hann tók að bera upp ýmsar spurningar, er að þessu lutu. Hvað kostaði nú þetta? Svarið var að hann gæti borgað það sem hann væri fær um að greiða og hvenær sem hann vildi; sú upphæð yrði að- eins örlítill hluti af tilkostnaði sem félagið „Augað sjáandi" hefði af því að gera hann sjálf- bjarga. Fæði hundsins myndi kosta hann hér um bil 5 dollara á mánuði. Hann myndi verða að dvelja f jórar vikur í Morristown til að læra að hafa hundsins not og svo yrði hundurinn fyrir sitt leyti að vera þar á þriggja mán- aða námskeiði. Honum yrði kennt þar að nema staðar við vegabrúnir og þrep, þar til hús- bóndi hans hefði þreifað fyrir sér með fæti eða staf, að sneiða fram hjá smá mishæðum og beygja fyrir torfærur. Þetta kvöld fyllti hann út fyrirspurnarblað. Að fáum dög- um liðnum kom svo kurteislegt svar við fyrirspurnum hans, þar sem sagt var að honum myndi verða gerð nánari skil síöar. Dagarnir voru lengi að líða. Honum var það ljóst, að verið væri að athuga, hvort hunds- fylgd kæmi honum að gagni og hvort hann væri þess verður að honum væri hjálpað. Hann beið milli vonar og ótta. Hann fór að hirða meir um útlit sitt. Það hefði ef til vill einhverja þýð- ingu. Þegar hann svo kom í skól- ann hjá „Auganu sjáandi", þá furðaði hann sig á því að brauð- ið, sem honum var borið, var ekki smurt og ekki bitað niður fyrir hann. Af átta karlmönn- um, sem voru í hans bekk, höfðu aðeins þrír rakað sig sjálfir áð- ur. Hann sá nú að markmið kennslunnar var að gera hann sjálfbjarga í sem flestum efn- um, svo að hann væri ekki upp á aðra kominn. En við hverju var hægt að búast af blindum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.