Úrval - 01.10.1944, Síða 38

Úrval - 01.10.1944, Síða 38
36 ÚRVAL sem náðist af tilraunum í Vev- ey, og þar eð ekkert af hinum starfandi blindravinafélögum tók þessa starfsemi upp á arma sína, þá hófust þessir menn handa um starfrækslu þannig lagaðrar skólastofnunar í Eng- landi. Frú Eustis hafði dregist á að lána einn af kennurum frá sín- um skóla í Sviss (L’ocil qui voit) til skólans í Englandi. Og sumarið 1931 var byrjað á því að æfa sex tíkur frá Elsass. Forstöðumenn skólans stóðu í nánu sambandi við frú Eustis og þágu af henni mörg ómetan- leg ráð og bendingar í byrjunar- erfiðleikum skólahaldsins. Þekk- ingu þá sem fékkst við þessar fyrstu tilraunir létu svo for- stöðumennirnir í té nefnd, sem starfaði að sama marki. Sam- starf skólans og nefndarinnar fleytti skólastarfseminni yfir marga erfiðleika bæði við tamn- ingu hundanna og stjórn stofn- unarinnar. Samkvæmt ráðlegg- ingu frú Eustins var fyrsti hundahópurinn fenginn til fylgdar blindum mönnum í Liverpool og nágrenni hennar. Á þennan hátt gátu stjórnend- ur skólans hæglega séð árang- urinn af starfi kennara, hund- anna og blindu mannanna, því að Wallasey, þar sem kennslu- stöðin er, er einmitt þar í nánd. Á þennan hátt fékkst fljótt ágæt reynsla um gagnið af þessari starfsemi. Árið 1933 ásetti frú Eustis sér að hætta við skólann í Sviss og helga krafta sína stofnun- inni „Augað sjáandi", í New Jersey. Með þessu var bundinn endi á það, að Englendingar gætu fengið kennara frá Sviss. Nicholas Lialshoff höfuðsmað- ur, starfsmaður við Vevey skól- ann, gaf þó kost á sér sem fast- ur aðalkennari við enska skól- ann. Þetta hafði allmikil út- gjöld í för með sér, en þá hljóp góðgerðafélag eitt (The tail waggers club) undir baggann og tók ábyrgð á launum kenn- arans. Þegar núverandi styrjöld skall á varð stofnunin að rýma úr húsunum í Wallasey af hern- aðarnauðsyn, en þá var hún svo heppin að ná eignarhaldi á Edemontscate Manor, Leaming- ton Spa í Warnickshire. Hér geta blindu lærlingarnir notið góðrar aðbúðar; hér eru líka góð hundabyrgi og hlaupabraut- ir, nóg landrými til æfinga og sömuleiðis til að færa út kvíar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.