Úrval - 01.10.1944, Side 40

Úrval - 01.10.1944, Side 40
J grein þessari er oss tjáð, að nú verði . . . Smáir matarskammtar framvegis. Grein úr „Everybody’s Weekly“, eftir Frank IUingworth. O TÖRFELD bylting er þeg- ar hafin í mataræði manna. I óásjálegri byggingu í einni af krókóttu hliðargötunum út frá Drury Lane í Lundúnum hefst við flokkur vísindamanna, sem hafa látið frá sér fara ýmsar spánnýjar kenningar um matar- ræði manna. Þessar kenningar, sem hlotiðhafamiklaviðurkenn- ingu, eru líklegar til þess að fá stórvægilega þýðingu,þegarfar- ið verður að gera ráðstafanir til að seðja hungraðar þjóðir, og þær munu auka þægindi hús- móðurinnar við eldhústörfin meira en nokkurn getur rennt grun í. Mestur hefur árangurinn orð- ið í því að þurrka eða afvatna fæðutegundirnar þ.e. náúr þeim því vatni, sem í þeim er. Árið 1939 voru Bretar langt á eftir öðrum þjóðum á þessu sviði. Um það leyti sem heita mátti að ,,afvötnun“ matvæla væri því nær óþekkt fyrirbrigði í Bret- landi, þá ferðaðist höfundur þessara lína með finnska hern- um; báru hermennirnir þá mán- aðarforða af matvælum handa sér á bakinu. Var mánaðarforði hvers hermans 7 y2 enskt pund eða tæplega 3'á kg. af afvötn- uðum matvælum og hver mál- tíð h. u. b. 30 grm. Húsmóðir hefði fallið í stafi yfir þurrkuðu eggjunum, mjólkinni, súkkulað- inu og grænmetinu, engu síður en yfir að sjá blýantsdigru og þumlungslöngu bananana, eða steikarstykki á stærð við tví- eyring, sem sænski landkönnuð- urinn Birch Lindgren rétti skrif- ara sínum og sagði: „Hérna er hádegisverðurinn þinn.“ Húsmóðirin fær sér afvatnað- ar matartegundir í matinn, en vafasamt er hvort hún skilur enn tilfullshver áhrif þettahefir á daglegt fæði manna. — Það eru ekki margar matartegund- ir, sem ekki hefir reynst mögu- legt að afvatna. Kjötstykkinu, grænmeti, og ávöxtum er hægt að þrýsta saman í naglarstærð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.