Úrval - 01.10.1944, Page 41

Úrval - 01.10.1944, Page 41
SMÁIR MATARSKAMMTAR FRAMVEGIS 19 með því að pressa úr þeim allan vökva. Eftir stríðið þarf hús- móðirin ekki að gráta fögr- um tárum yfir lauknum, því að þá verður laukur seldur þurrkaður. Heldur ekki þarf að eyða tímanum í að afhýða kart- öflur, Sama er að segja um kál, blómkál, gulrætur, baunir og aðra garðávexti — það þarf ekki að eyða tíma í að brytja það niður og þvo það, því að allt afvatnað grænmeti er hreinsað og afhýtt áður en frá því er gengið í pökkum. Ávexti og jafnvel sætumauk er hægt að afvatna. Prófessor B. T. Barker hefir fyrir skömmu komist að því að jafnvel græn- metismauki má' með sérstakri aðferð breyta í smágert duft. Sem stendur erþettaduftnotaðí stríðinu. En eftir ófriðinn munu húsmæðumar kaupa margskon- ar ávaxta og grænmetis duft til heimilisþarfa. Svona löguð með- ferð grænmetis og ávaxta hefir ýrnsa yfirburði fram yfir hinar núverandi geymsluaðferðir í til- luktum baukum og flöskum. Hún leysir til hlítar vandann við geymslu. Um uppskerutímann verður óhemju miklu af ávöxt- um og grænmeti breytt í duft sem svo geymist til sölu og notk- unar smám saman. Geymslan veldur engum vandræðum, því að úr h. u. b. 30 grömmum af dufti fæst um kílógramm af mauki. Á öllum tímum árs get- ur svo húsmóðirin búið til ávaxtamauk aðeins með því að sjóða duftið í vatni og láta syk- ur í eftir þörfum. Afvötnun ýmskonar ávaxta- hlaups og bragðbætis mun einnig verða gerð. Mikið af smjörinu, sem brauðið okkar verður smurt með, eða ávaxta maukinu verður afvatnað — vatnið og nokkuð af öðrum efn- um en fitu verður tekið úr því. Þetta gerir bæði umbúðir og sendingu smjörsins einfaldari og ódýrari og svo getur það ekki súrnað né þránað. Og það sem þarf til þess að búa til smjör aftur úr þessari þurrf eiti er ekki annað en að blanda það með dálitlu af afvatnaðri mjólk og ögn af salti. Þetta smjör jafnast bæði að bragði og gæðum alveg á við rjómabússmjör. Mikill hluti mjólkurinnar verður eftir stríðið afvatnaður. Það sem ekki er þörf fyrir í augnablikinu verður geymt þar til þörf kref- ur. Með þessu ætti að verða girt fyrir allan mjólkurskort á hvað tíma árs sem er.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.