Úrval - 01.10.1944, Page 42

Úrval - 01.10.1944, Page 42
40 ÚRVAL Nú munu margir spyrja hvort þessi meðferð matvæía verði ekki til að rýra næringargildi þeirra. AIls ekki. Ennfremur má geta þess að innfluttar þurrk- aðar fóðurtegundir — að undan- teknu grænmeti — kosta ekki meira en ný framlelðsla; þetta stafar af því að þurrkaðar mat- vörur eru meðfærilegri í flutn- ingi, taka minna rúm í skipum og vögnum og þurfa ekki að geymast í vönduðum og dýrum kælirúmum. Matvörur eru fyrirferða- miklar og þungar í flutningi. Mörg hundruð skipa þarf til þess að flytja matvörur til Bretlands. Sem dæmi þess má nefna að þangað voru flutt ár- lega fyrir stríð 4.000.000 smál. af kornvörum, 1.300.000 smál. af fóðurvörum, l1/^ milljón smál. af kjöti og álíka mikið af sykri, 180.000 smál. af feit- meti og annað eins af hverju fyrir sig osti, smjörlíki og grænmeti. Ef reiknað er með nauðsynlegum matvælum ein- vörðungu, þá er árlegur inn- flutningur hér um bil 13.000.000 smál. Af þessum 13 milj. smál. er hér um bil tólfti hlutinn beinlínis vatn. Bretland og Irland hafa því að undan- förnu flutt inn árlega um 1/j millj. smálesta vatns í erlendum matvælum. Með því að ná þessu vatni úr matvælunum áður en þau fara af stað úr öðrum lönd- um er hægt að spara afarmikið rúm í skipum og vögnum, þegar farið verður að fóðra Norður- álfumenn að stríðinu loknu. Við eggjaflutninginn einan sam- an má t. d. spara svo hundruðum smálesta skiftir í farmrúmi. Hænsnafóður t. d. sem fiutt er í 2.000.000 smál. farmrými er nægilegt til að framleiða jafn- mörg egg; en séu þessi egg flutt í þurrkuðu ástandi þá taka þau aðeins 80.000 smál. rúm. Svipað er að segja um kjötið. Nú flytur eitt skip eins mikið af kjöti og tiu skip fluttu fyrir stríð áður en afvötnunin byrj- aði. Menn hafa alltaf verið að reyna að troða meira og meira af vörum í sem minst farmrými og nú hafa vísindin veitt þeim aðstoð sína með afvötnun mat- vælanna; við hana sparast í kjöt- flutningi 60% af rúmi og 30% í þyngd miðað við að flytja kjötið með beinum. Með þessari nýju aðferð hefir hafist nýr mikilsverður iðnaður. Hér eftir verður ekki hálfri miljón smá-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.