Úrval - 01.10.1944, Side 45

Úrval - 01.10.1944, Side 45
UM BLÓÐÞRÝSTING 43 verður lágur, segjum t. d. 90 millimetr., þá slær æðin hægt, og hætt er við yfirliði. Ef blóð- þrýstingurinn helzt lengi svona lágur, þá fer mönnum að líða illa og verða daufir í dálkinn. Þarf þá að grípa til læknisað- gerða og lyfja, sem örva hjart- að. Það getur þá og stundum verið gott að girða sig maga- belti til að auka þrýstinginn í kviðarholinu. Menn geta bæði haft of háan og of lágan blóðþrýsting án þess að það valdi óþægindum. Háþrýstingur er það sem menn óttast meir, en það er talsvert satt í því sem sagt hefir verið, að mesta hættan við háþrýsting- inn sé í því fólgin „að menn fái vitneskju um að þeir hafi hann, því að þá fari eitthvert fíflið að reyna að lækka hann.“ Auðvitað getum við haft of háan blóðþrýsting, það er víst og satt. í daglegu tali, þegar rætt er um blóðþrýsting þá eigum við — án þess að gera okkur grein fyrir því við háþrýsting (septoliskan þrýst- ing), en það er hámark blóð- þrýstingsins í hverjum manni. En þar er einnig diastoliskur blóðþrýstingur (lágþrýstingur) og slagæðaþrýstingur, sem eru jafnmikilvægir, ef ekki mikil- vægari. Tökum dæmi af yður sjálf- um. Þér farið til læknisskoðun- ar í því skyni að líftryggja yður. Blóðþrýstimælirinn er settur á handlegginn á yður fyrir ofan olboga. Gúmmípok- inn liggur óuppblásinn yfir um handlegginn á yður; úr honum ganga tvær gúmmípípur, er önnur tengd við blástursbelg úr gúmmíi, en hin við glerpípu með kvikasilfri. Nú byrjar læknirinn að dæla inn lofti í pokann, en annari hendi heldur hann um slagæð- ina á úlnliðnum (púlsinn). — Gúmmípokinn fyllist smámsam- an af lofti og þrýstir að hand- leggnum. Þegar þrýstingurinn af gúmmípokanum er orðinn jafn þrýstingi þeim sem hjart- að veldur, er það spýtir blóðinu út í líkamann, þá hverfur æða- slátturinn í lífæðinni á úln- liðnum. Nú er gætt í kvikasilfurspíp- una. Segjum að hún sýni 120 mm. þrýsting. Þetta er þá há- þrýstingurinn eða hinn septo- liski þrýstingur. Dálitlu lofti er enn dælt inn í pokann. Læknirinn hlustar í olbogabótinni eftir æðaslögum 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.