Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 46

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 46
ii ÚRVAL um leið og hann hleypir loftinu úr gúmmípokanum. Þegar aftur fara að heyrast æðaslög, þá er enn athugað hve hátt kvika- silfrið stendur. Segjum að mæl- irinn sýni þá 80 mm. Þetta er diastoliskur blóðþrýstingur eða lágþrýstingur; hann svarar til þess þrýstings sem er á blóð- inu, þegar hjartað er í hvíld milli hjartaslaga. Munurinn á háþrýstingi og lágþrýstingi nefnist púlsþrýstingur. Hár lágþrýstingur getur bent á að hætta sé á ferðum. Það bendir til þess að minna blóð fari út úr hjartahólfunum í hverju hjartaslagi en vera ber. Blóðþrýstingurinn er ekki alltaf hinn sami, og margt sem hefir áhrif á hann. Líkamleg og andleg áreynsla, sorgir og áhyggjur, hræðsla og líkamleg- ur sársauki hækkar allt blóð- þrýstinginn. En hann fellur þegar vér hvílum oss. Við þriggja klukkustunda væran svefn fellur blóðþrýst- ingurinn um 20 millimetra. Þeg- ar svefninn er rofinn þá veldur það breytilegum blóðþrýstingi. Þetta er sennilega orsök þess að svo margir fá ,,slag“ í svefni. Ef þú ert miðaldra maður og hefir 160 mm. blóðþrýsting, þá er rétt fyrir þig að athuga málið án þess þó að gerast kvíðafullur. Angist og kvíði gera aðeins illt verra — þau auka blóðþrýstinginn. Taktu þessum boðum um aukinn blóðþrýsting aðeins sem varnaðarorðum um það, að þú sért „jafngamall og æðar þínar“ og hegðaðu þér eftir því. Fyrst og fremst verður þú að íhuga hvers þú þarfnast. Þarftu að halda sömu lifnaðar- háttum og hingað til, sama striti og ef til vill sömu áreynslu í fimleikum eða ertu þess albúinn að slaka á klónni. Er þessi heilsufarsbreyting þess verð? Þessari spurningu verður þú sjálfur að svara. Ef þú hall- ast að því að vinna eins og áð- ur, þá getur þú átt á hættu að fá „slag“. Þú hefir fengið að- vörun og nú skaltu tala um þetta við lækni þinn, sem ef til vill hefir þegar tekið sína ákvörðun um málið. Hvernig skyldi hann haga sér í þessu tilfelli? Hann mun sjálfsagt gera það sem góðum og gegnum lækni sæmir — leita fyrst og fremst að orsökunum að hinum hækk- andi blóðþrýstingi og taka þær til meðferðar, án þess að reyna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.