Úrval - 01.10.1944, Side 52
Þetta auga sér (því sem nœst) allt
Grein úr „The Trinidad",
eftir D. J. Xumer.
¥ A'FNVEL þótt infrarauð ljós-
" mynd sigrist ekki á dimmri
þoku eða þykkum skýjum, þá
kemur ljósmyndun þessi samt
að fullum notum í talsverðu
mistri og þokuslæðingi, og var
þegar fyrir stríð notuð allmikið
til þess að ná myndum á löngu
færi. Auk þess hefir hún sér-
staka hæfni til þess að ljósta
upp um dulbúin hemaðartæki,
þar eð hún sýnir ekki eingöngu
yfirborð hlutanna heldur og eðli
þeirra og kjarna. Ef t. d. málm-
ur og tré eru máluð með blá-
um lit, þá kemur hvorttveggja
fram á venjulegri filmu sem
samfelldur blár gmnnur, en á
infrarauðum filmum mundi
hvort um sig hafa sinn sérstaka
blæ.
Þessar merkilegu filmur hafa
rými fyrir stóra flugvelli, hin
mezta hjálparhella og geri flug-
málum þeirra góða úrlausn.
Framtíðarmöguleikar við
notkun á svigfflugum í þágu
samgangna og flutninga virð-
azt mjög glæsilegir. Við sjáum
fyrir okkur stóra hópa fólks
vera að stíga upp í svifflugur.
Þetta eru flokkar knattspyrnu-
manna, frjálsíþróttamanna,
leikflokkar og hljómsveitir,
ferðafélags og farfuglahópar,
sem em að fara í heimsókn til
annara bæja eða staða. Svif-
flugur þeirra verða dregnar á
ákvörðunastaði, og sleppt laus-
um. Síðan kemur dráttarvélin
aftur og sækir hópinn að aflokn-
um erindum.
Ef til vill kemst þetta ekki
á strax eftir stríð, en engum
þarf að dyljast, að samgöngu-
og flutningatækjum hefir bæzt
ekki óliðtæk aðstoð þar sem
svifflugan er. Það er um ár síð-
an fyrsta svifflugan var dregin
yfir Atlantshafið. Nú bolla-
leggja skipulagsfrömuðir sam-
gangna að taka sviffluguna í
þjónustu sína, og gefa þannig
almenningi kost á þægilegung
hentugum og ódýrum flugferð-
um eftir stríð.