Úrval - 01.10.1944, Side 55

Úrval - 01.10.1944, Side 55
MANNDÓMUR ÆSKUNNAR 53 Þetta lýsti sér einkun í draum- um sem ollu því að manndóms- krafturinn þvarr úr líkamanum. í bæklingnum úði og grúði af orðum, sem ég hafði aldrei heyrt áður. Ég fletti þeim upp í vasaorðabókinni með rauða kjölnum sem ég hafði í vestis- vasanum. Ég las á leiðinni til og frá skólanum. En stóru orð- in sem í ritlingnum stóðu komust ekki fyrir í litlu orða- bókinni. Ég komst þó að mein- ingunni og hún var sú, að ungir menn um alt land væru að glata manndómi sínum. Ennfremur var frá því skýrt hvað það væri að glata mann- dómi sínum. Ég fylltist ótta og skelfingu af þeim ógnar afleið- ingum sem glötun manndóms hafði í för með sér. Við lesturinn komst ég að því að ég hafði sjálfur ýms óljós einkenni þess, að ég væri að glata manndóminum, því að lýsing á þeim einkennum var aiinákvæm í ritlingnum. Þar stóð að hugurinn beindist að hinu kyninu og kveikti hjá mönnum þrá, sem ekki væri vert að lýsa nánar, og að á nóttunni dreymdi menn um hitt kynið. Að morgni væri maður svo örþreyttur, vildi helst liggja í rúminu áfram og ekki fara á fætur. Ég las þetta hvað eftir annað og óljós hræðsla greip mig. í ritlingnum stóð einnig að á kvöldin væri mönnum hætt við að verða óeðlilega þreyttir. Þetta fannst mér ég finna á sjálfum mér, þegar ég kom úr skólanum og var búinn að hjálpa til við mjaltirnar og bú- stangið. Ennfremur stóð í rit- lingnum, að ef menn ekki hresstu við hina þurfandi mann- dómskrafta, þá myndi þessi þreytutilfinning ná tökum á þeim. Og á örstuttum tíma hafði hún náð tökum á mér. Það sem snart mig einna mest var talið um hina „vondu drauma“. I hvert skifti sem menn dreymir þessa „vondu drauma,“ þá streymir mann- dómurinn út úr líkamanum. Af þessu varð ég óttasleginn, því að þetta hafði eimitt komið fyrir mig. Og í hvert skifti sem þetta kom fyrir, þá hugsaði ég sem svó: Nú hefir þú misst enn meira af manndómi þínum. f bæklingnum var lýst þeím ógnum og skelfingum sem yfir dyndu, þegar þessir menn væru komnir í hjónaband en hefðu glatað karlmannsþrótti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.