Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 64

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL aði prestur. „Það yrði slæmt fyrir okkur, ef Englancl sigr- aði ekki.“ „En þið viljið ekki rétta Englandi hjálparhönd.“ „Við erum að hjálpa Eng- landi, með því að vera hlutlaus- ir“, svaraði hann. Þetta er írskt sjónarmið. Þetta urðum við að heyra marg- endurtekið, næstu tvo sólar- hringana. Dublin. Ein leigubifreið og ein einkabifreið við stöðina, en aragrúi hestvagna, með göml- um bykkjum fyrir, sem hengdu hausa og hvíldu lappirnar á víxl. Og ekki var stöðin né borgin heldur uppljómuð, eins og við höfðum búizt við. Eng- land er örlátt við Irland á ýmiskonar munaðar-vörur, sem almenningur fær ekki keyptar í Bretlandi, en innflutningur kola og olíu er takmarkaður niður í lægsta lágmark. Til allr- ar hamingju var einkabifreiðin ætluð okkur, og við ókum um hina lélega upplýstu borg, til Hibernian gistihússins, þar sem ótal burðarmenn og dyra- verðir tóku við farangri okkar, og okkur var vísað til vistlegra og ríkmannlegra herbergja. Kunningi Coopers heimsótti okkur og bauð okkur til mið- degisverðar í Jammets-gilda- skála. Tylft af ostrum, gómsæt steik, ís, prýðilegt koniak og Havana-vindlar. Sendiherrar er- lendra ríkja sátu þar við borð, skammt frá okkur, því að allar erlendar þjóðir hafa sendiráð í Dublin. Styrjöldin gat, þeirra hluta vegna, verið á einhverjum öðrum hnetti. Við vorum út- taugaðir af þreytu og héldum heimleiðis til gistihúss okkar. Ungur maður, á að gizka tví- tugur að aldri, seldi mér kvöld- blað með þeim ummælum, að hann væri aðframkominn af hungri. Þegar ég var kominn til her- bergis míns, fór ég að líta í þetta litla fjögra síðu blað. — Það eru einnig lagðar hömlur á blaðaútgáfu. 1 blaðinu var áskorun til manna um að lið- sinna börnunum í Dublin, sem voru skólaus. Á annari síðu blaðsins var svo að segja fullur dálkur af auglýsingum um opin- bera dansleiki, sem halda ætti næsta kvöld, sunnudag. Þetta voru ekki dansleikir fyrir her- menn eða hernaðar-verkamenn, heldur fyrir æskulýðinn í hinni hlutlausu Dublin-borg. Ég var bæði andlega og líkamlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.