Úrval - 01.10.1944, Side 74

Úrval - 01.10.1944, Side 74
72 TJRVAL Málmlitirnir eru upplausn ýmissa málmsalta, sem við áhrif birtu og lofts gefa hárinu dökk- an málmblæ. Flestir litanna innihalda blý í upplausn ásamt brennisteini eða silfri. Aðrir inihalda kopar og járnsölt. Amin-litirnir eru miklu hættulegri en málmlitirnir, þar sem eituráhrif þeirra eru fljót- virkari. En með réttum húðtil- raunum eiga þeir að vera hættu- minni en málmlitirnir, sem valda eitrun smátt og smátt við endurtekna notkun. Aulc þess hefir enn ekki verið fundið „móteitur" gegn málmefn- um snyrtivara eins og t. d. blýi. Allir, er málmliti nota, eiga á hættu að verða fyrir eitur- áhrifum þeirra. Blý veldur smávaxandi eitr- un. Fólk, sem stöðugt notar blý- hárlit fær króniska blýeitrun, sem svo er nefnd. En oft getur hún hrjáð fólk án þess að það sé þess meðvitandi, því blýeitrun hefir sjaldnast örugg eða auð- þekkt sjúkdómseinkenni. Krón- iska blýeitrun má oft finna en aðeins með blóðrannsókn. Þótt silfur sé engan veginn eins „eitrað“ og blý veldur það samt eitrun, sem lýsir sér í stöðug- um bláum lit hörundsins. Enda þótt það sé vitað, að málmsöltin í hárliturn séu eitruð, eru samt engin lagaryrirmæli, er tak- marka eða banna notkun þeirra. Af jurtalitum er Henna al- gengast. Henna er duft, sem fæst þegar blöð og stöngull egypskrar jurtar nokkurrar er malað. Hennaduftið er flestu fólki skaðlaust óblandað, en hár- ið verður mjög stökkt af notkun þess. Á sölumarkaðinum er Hennaduftið oft blandað kopar- salti og öðrum efnum, sem gera það skaðlegt. Ef þú nú, þrátt fyrir allt, ert ákveðinn að láta lita á þér hárið, þá er hér hin síðasta ráðlegging. Reyndu aldrei að lita hárið heima, jafnvel þótt þú viljir spara aurana. Árang- urinn getur orðið örlaga- ríkur fyrir útlit þltt og jafnvel heilsu. Þá skalt þú heldur leita til sérfræðings, sem kann tök á hlutunum og veit áhrif þeirra. Það er skoðun fegrunarfræð- inga, að hin aukna samkeppni kvenna urn eiginmenn og störf muni leiða til enn aukinnar hárlitunar eftir stríð. Ef þá verður ekki fundið upp skað- laust en velvirkt litunarefni getur hætta verið á ferðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.