Úrval - 01.10.1944, Side 76

Úrval - 01.10.1944, Side 76
74 ÚRVAL saman. Með frekari tilraunum fundu þeir að blóð mannsins hagaði sér á sama hátt við líkar aðstæður. Fimmtán af hundraði allra Ameríkubúa reyndust haf a þetta efni í blóðinu. Hjá hinum 85 af hundraði geta samt orðið vandkvæði vegna þess að blóð mæðrana gerir sínar gagnráð- stafanir, er miða að þvi, að blóð þeirra verði ónæmt fyrir blóð- einkennum fóstursins. Við þetta geta blóðkornin hlaupið í kekki. Til allrar hamingju eru það aðeins þrír af þúsundi, sem þannig er ástatt um, og jafnvel hjá þeim veldur þetta eng- um miska fyrst í stað. Kona getur átt eitt og jafn- vel tvö börn með manni, er hefir Rh í blóðinu án þess að nokkuð slys verði af. Eftir það myndast venjulega mótvægi í blóði móðurinnar, sem leiðir af sér hin örlagaríku fósturlát. Mönnum kann að leika hugur á að vita, hvort ekki sé hægt að koma í veg fyrir þessa blóð- styrjöld í fóstrinu — en slík ráð eru ófundin enn. Að sjálf- sögðu má segja sem svo, að betur fari á því að fóik, er hefir svona óskilt blóð í æðum, geti ekki börn saman, og eru þá líka sagnir um það, að ung stúlka ensk sagði upp unnusta sínum er hún fékk að vita að hann hafði Rh í blóðinu. En jafnvel þótt svo hefði verið þurfti það ekki að vera svo sérlega áhættu- samt fyrir hana, nema að fyrir henni hafði vakað barnmörg fjölskylda. Við blóðgjafir og yfirfærslur var þess til skamms tíma ekki gætt, hvort blóðgjafinn og sjúlingurinn hefðu Rh í blóðinu. Meira að segja getur vel hafa átt sér stað, í tilfellum þar sem um ólíkt blóð var að ræða, að hið dulda Rh hafi beinlínis verið dauðaorsök sjúklingsins, þrátt fyrir eða einmitt vegna blóðyfirfærslunnar. Nú hefir þetta sem betur fer breyzt. Sjúklingur, er blóðgjaf- ar verða aðnjótandi, þarf ekki að óttast, að honum sé gefið blóð, sem honum stafi hætta af. Með einfaldri aðferð má fram- kvæma Rh próf og það jafnvel við hin erfiðu skilyrði vígvall- ana, þar sem beinnar blóðyfir- færzlu er oft þörf. Rh próf þessi koma í stað venjulegra blóð- rannsókna og geta bjargað ótölulegum fjölda mannslífa. í barnsfaðernis málum getur Rh efnið í blóðinu verið æðsti dóm- ari. Hann getur úrskurðað mann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.