Úrval - 01.10.1944, Side 77

Úrval - 01.10.1944, Side 77
MeS góðu uppeldi og leiðbeiningum geta einfeldningar fyllilega séð sér farborða. Einfeldningar eru ekki hœttulegir. Grein úr ameríska læknatímaritinu „Hygeia“, eftir Daniel H. Harris. VI er ekki ósjaldan halaið fram af unggæðislegum félagsmálagösprurum eða góð- viljuðum blaðamönnum, að ein- feldningar þjóðfélagsins tímgist svo ört, að hætta stafi af. Það er óspart látið klingja að menn- ingunni sé hætta búin, og sið- fágunöllveriðþurrkuð út,vegna hinnar miklu frjósemi andlega vanþroska fólksins, séu ekki reistar neinar skorður við henni, þar sem aðeins komi tæplega eitt barn á hverhjónhjáfullvita fólki. Þess vegna verði að gera þetta lítilsgilda fólk ófrjótt til þess að vernda kynstofninn. Ef vér virðum fyrir oss heim- inn eins og hann lítur út nú sem stendur þá er það augljóst að hin mesta hætta er á, að öll menning vor hrinji í rúst, og öll siðfágun vor verði þurrkuð út, að við nú ekki tölum um mannkynið sjálft. Og það er jafnaugljóst að sú hætta stafar ekki af fáráðshætti hins lítil- siglda fólks, heldur af hatri, ágirnd og valdagræðgi manna, sem eru ekki aðeins sæmilega gefnir, heldur jafnvel ágætum gáfum gæddir. Hið lítilsiglda fólk er venju- lega alls ekki hættulegt. Það er að vísu ekki gáfað, það skortir andlegan kraft. Andlegir kraft- ar mannsins eru að sumu leyti sambærilegir við hestöflin í saklausan, er ranglega hefir verið „gefið barn,“ og sakfellt annan, er ekki hefir viljað gangast við afkvæmi sínu. í framtíðinni má vel vera, að þeirri hættu, sem mannkyninu getur stafað af árekstri blóð- kornana, verði útrýmt. Menn byggja það traust á vísindun- um, að þeim muni takast að leysa Rh vandamálið á sama hátt og þeim hefir tekizt að losa mannfólkið við marga aðra og minni kvilla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.