Úrval - 01.10.1944, Síða 84
82
TJRVAL
að kímið þarf að aðskilja
frá kjarnanum, vegna þess að
í því eru efni, sem skemm-
ast og eyðileggja mjölið.. Kím-
inu hefir því verið fleygt.
í augum lífeðlisfræðingsins er
frækjarninn, sem mjölið er búið
til úr, aðeins varnarhýði með
takmörkuðu fæðugildi, en kím-
ið hefir að geyma næringar-
leyndardóm lífsins sjálfs.
Rannsóknir hafa sýnt, að
innan um hin margbrotnu efni,
sem völd eru að ,,skemmd“
hveitifræsins er töfralyfið og
lífgjafinn B-bætiefnið, auk þess
önnur bætiefni, sölt og eggja-
hvíta beztu tegundar. Móðir
náttúra leggur þau til og felur
þeim hið vandasama hlutverk
að blása lífi í útsæðið í jörðunni.
Úr níu tíundu hlutum þess
hveitis, sem við neitum í dag-
legri fæðu hefir kímið af ásettu
ráði verið numið brott. — Al-
gengasta aðferðin, sem notuð
hafði verið, til að reyna að ná
nýtilegri næringu úr hveitifræ-
inu, var að pressa það, og fá
þannig olíu og fituvana mjöl.
Bæði þessi efni reynduzt óhæf
til neyzlu, jafnvel eftir hreinsun.
En vegna rannsóknarstarfa
Ezra Levine og nokkura sam-
verkamanna hans við Vio-Bin
stofnunina í Monticello, reynd-
ist kleyft að þvo olíuna úr fræ-
inu með upplausn, líkt og þegar
fitublettir eru teknir úr fötum.
Hvert framfaraskref, sem
stigið er í meðhöndlun hveiti-
korns er svo að segja stigið með
einkunnarorðunum: „Farið
gætilega,,“ en það stingur mjög
í stúf við þá meðferð, sem efnin
sættu við pressunina. Eftir að
mjölið og olían hafa verið losuð
við upplausnarvökvann, inni-
halda bæði þessi efni rnikið af
bætiefnum, þau eru bragðgóð
og eru auðmelt. Auk þess inni-
halda þau eggjahvítu, fosfat,
og mörg önnur nytsamleg en
áður óþekkt efni, sem fóru
forgörðum við pressunina.
Sum þessara efna eru gædd
þeim kostum, að geta hindrað
að olían og mjölið skemmist.
Þessum efnum eigum við það að
þakka, að við höfum eignast
tvær hveitifæðutegundir sem
auðvelt er að flytja og geyma,
án þess að þær skemmist.
Hversu geysimikla þýðingu
þetta hefir fyrir alla matvæla-
framleiðslu í framtíðinni er
augljóst.
Levin, sá sem áður var
getið, segir um þetta: „Fyrsta
hlutverk þessara uppgötvana