Úrval - 01.10.1944, Side 86
84
ÚRVAL
auka þannig næringargildi þess
enn meir.
Framtíðarmöguleikar maís-
kímsins eru og mjög glæsilegir.
í Ameríku er framleiðslan um
500 milljón punda á ári. Kím
maískornsins er líka skilið frá
frækjarnanum og því fleygt
af sömu fyrrgreindum ástæð-
um. Ekkert af því hefir verið
notað til manneldis. Við rann-
sóknir hefir kornið í ljós, að
maískímið unnið með upplausn-
inni, inniheldur 9% steinefni,
þar á meðal meira járn en
nokkur önnur fæðutegund. Vio-
Bin stofnunin vinnur nú að
framleiðslu á olíu og mjöli úr
maísfræi, sern notað verður sem
ungbarnafæða.
Um þetta farast Dr. Mitchell
svo orð í hinu víðkunna tíma-
riti ,, Science": „Eggjahvíta
þess er auðmeltanleg og full-
nægir eggjahvítuþörf líkamans
til jafns við eggjahvítu beztu
kjöttegunda."
Bændur og malarar fleygja
árlega um 500 milljónum punda
af „kornsteik" þessari, er full-
nægt gæti bætiefna- eggjahvítu-
og steinefnaþörf sjö milljóna
barna. Það kæmi sér ekki illa
fyrir æsku Evrópuþjóðanna,
sem lifir styrjaldarhörmung-
arnar, að eiga von slíkra. mat-
bjarga. Og næringarefnin eru
svo samanþjöppuð í þessa fæðu,
ao barn þarf aðeins um fimm-
tíu grömm daglega til þess að
þörfum líkamans fyrir þessi
efni sé fullnægt.
1 Ráðstjórnarríkjunum hefir
um nokkurn tíma verið ræktuð
í stórum stíl jurt sú, er sólblóm
nefnist. Úr fræi hennar er unn-
in olía, sem hefir verið notuð
til mannelais, en mjölið sem
skepnufóður, en hvorugt jafn-
ast að gæðum við olíu og mjöl
hveitikorns og maís. Notkun áð-
urgreinds upplausnarvökva við
sundurgreiningu fræsins reynd-
ist mjög vel. Hér var tilraun
gerð við allt fræið í stað
kímsins eins. Efninsemþáfeng-
ust voru miklu betri en þegar
þrýstiaðferðinni varbeitt. Súað-
ferð eyðileggur mörg lífræði-
lega mikilvæg efni, sem upp-
lausnin lætur ósködduð. Sól-
blómaafurðir, tilbúnir á sama
hátt og hveiti og maís'afurðir,
varðveitast óskemmdar eins og
þær. Mjölið inniheldur 50%
eggjahvítuefni beztu tegundar.
Olían stendnur jafnfætis beztu
olíum og er sögð mjög bragð-
góð.
Víðtækar rannsóknir hafa far-