Úrval - 01.10.1944, Síða 99

Úrval - 01.10.1944, Síða 99
KLUKKA HANDA ADANOBOFíG 9T harni fékk hann með kurteis- legum ógnunum til að leyfa fiskimönnunum að róa. Þegar hann hringdi í þetta skipti, mundi hann eftir fyrra samtal- inu og hugði því að ráðlegt mundi að nota aðra aðferð. Kent—Yale röddin sagði: „Livingston, Adanohöfn." Joppolo sagði: „Halló, kap- teinn, þetta er Joppolo. Ég hringdi bara til þess að láta yður vita að margir hafa sagt mér, að öll borgin sé yður þakklát.“ Kent—Yale röddin var tortryggnisleg. „Fyrir hvað?“ spurði hún. Majórinn sagði: „Fyrir að hafa fisk að eta. Þér yrðuð undrandi ef þér vissuð hversu miklu þetta veldur hér í borg. Margir hafa komið til mín og beðið mig að þakka manninum á flotaskrifstofunni, og ég býst við, að það séuð þér. í morgunn spurði Bellanca gamli, náung- inn sem ég hefi fyrir borgar- stjóra núna, hvort hann ætti að skrifa yður persónulegt þakkar- bréf.“ Livingston lét í ljós vaxandi áhuga: „Er þetta satt?“ Joppolo sagði: „Já, já, ég sagðist skyldi þakka yður fyrir hans hönd. Ég vil líka þakka yður fyrir mig. Já, það er mun- ur að fá nýjan fisk eftir allar vikurnar þegar maður fékk að- eins C- vitamín skammt.“ Livingston var nú alúðlegri. „Já,“ sagði haim, „þessir C- vitamín skammtar eru hræði- legir.“ Joppolo sagði: „Ég borða fisk til hádegisverðar á hverjum degi núna og við hvern munn- bita þakka ég flotanum fyrir að senda fiskimennina út.“ Liðsforinginn var nú hinn ástúðlegasti: „Við borðuðum líka fisk í flotaklúbbnum í gær- kvöldi,“ sagði hann. „Hann var ágætur. Vissuð þér að ég hafði skipulagt smáklúbb hérna niður frá? Tók svolítið hús, rétt aðeins fyrir yfirmennina, þegar þeir koma hingað í þennan af- kima.“ Kent — Yale röddin var nú orðin lágt trúnaðarmuldur. „Ég komst yfir nokkra kassa af skozku wisky. Komið og fáið yður sjúss einhvemtíma við tækifæri.“ Joppolo sagði: „Ég kem áreiðanlega. Mér finnst ég hafa þörf fyrir „einn lítinn" við og við.“ Liðsforinginn sagði: „Þa.ð veit hamingjan, að þess þarf ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.