Úrval - 01.10.1944, Side 101

Úrval - 01.10.1944, Side 101
KLUKKA HANDA ADANOBORG 99 svona,“ sagði Joppolo. Hitt fólkið í dagstofunni hjá Toma- sino hló og talaði hátt, en Tina og majórinn veittu því enga athygli. „Þegar fangahópurinn kom í síðustu viku, höfðu þeir nýja tegund af skjölum með. Það eína, sem í þeim stóð var: „Skal sleppt úr fangabúðum þeim, er liggja næst heimili þess, er skjalið hefir,“ og það var undirritað af einhverjum í níundu sveit. Nú, við vildum rannsaka þetta og fá fulla vitneskju, af því að við höfðum ekkert heyrt um að ítalskir fangar skyldu látnir lausir. Svo að ég hripaði nokkrar línur til þessa náunga í níundu sveit og fékk svarið í morgunn. Hann sagði, að þetta vær ný að- ferð, þeir hefðu komizt að raun um, að það væri bezt fyrir sið- ferðisþrek þjóðarinnar, að sleppa ítölsku föngunum úr haldi. Hann sagði, að sú áhætta, sem við legðum í, með því að sleppa nokkrum ofstækisfullum liðsforingjum, sem myndu halda áfram að vinna fyrir Þjóðverja,mundi vinnast upp af þeim góðu áhrifum, sem það mundi hafa í flestum borgum.“ Tina sagði og var æst: „Hve- nær sleppið þið þeim?“ Majórmn sagði: „Við verðum að flokka þá niður í hópa og senda þá í þær fangabúðir, sem næstar eru heimilum þeirra. Við höfum talsvert stóran hóp frá Vieinamare, sem við verðum að senda þangað. Það mun taka um viku, býst ég við.“ Tina sagði: „Hafið þér komið til fangabúðanna nýlega?“ Majórinn sagði: „Já, ég fór þangað í dag,“ „Eru þar nokkrirfráAdano?" „Talsvert margir skilst mér.“ „Ó, herra majór, töluðuð þér við nokkra?“ „Já, ég gerði það.“ „Þér hafið líklega ekki — ?“ „Hann er ekki hér, Tina. Ég leitaði að nafni hans í skránni. Ég spurði einnig nokkra menn frá Adono. Þeir sögðust ekk- ert hafa frétt af honum. Ég fór til fangabúðanna gagngert til að athuga þetta“. Tina sagði: „Þér eruð mjög vingjarnlegur, herra majór.“ Hann sagði: „Ég var mjög ókurteis áður“. Hann langaði til að segja henni hvers vegna hann hafði verið ókurteis — að það era til vissir hlutir, sem einmana maður þolir ekki að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.