Úrval - 01.10.1944, Side 102

Úrval - 01.10.1944, Side 102
100 ÚRVAL hlusta á, að honum var farið að þykja vænt um Tinu og geðj- aðist ekki vel að þeirri hugsun, að hann væri notaður af henni aðeins til þess að öðlast eitthvað, sem henni þótti vænt um. En hann sagði ekkert. Hann gerði það ekki, því að hún varð fyrri til. Hún sagði: „Haldið þér, að Giorgio minn sé í einhverjum öðnim fangabúðum?“ Majórinn sagði: „Það er ómögulegt að segja,“ og skyndi- lega varð röddin kuldaleg. „Hvenær fæ ég að vita það?“ „Einhverntíma í næstu viku. Ég hefi sagt yður allt, sem ég veit. Ég hefði ekki átt að segja yður svona. mikið.“ „Gætið yðar“, sagði Tina, og bros hennar espaði majórinn, „þér eruð að verða ókurteis aftur.“ Joppolo brosti einnig. „Ég gæti sagt yður hvers vegna, en ég vil það ekki,“ sagði hann. Joppolo lét Livingston kurt- eislega eftir að sjá um að ná upp mótorskipinu Anzio. Liðsforinginn gekk mjög fram í því. Þann tuttugasta og fyrsta var hann búnn að fá leyfi til að nota þurrkvína. Tuttugasta og f jórða var búið að ná skipinu upp. Hinn tutt- ugasta og sjöunda voru vinnu- flokkar reiðubúnir til að skipa upp úr Anzio. Klukkan fimmtán mínútur fyrir ellefu hinn tuttugasta og sjöunda hafði verkstjórinn lok- ið við að gefa verkamönnunum fyrirskipanir sínar. Það voru 1 kring um f jörutíu menn. Sumir þeirra voru duglegir en aðrir ekki. Nú var svo mikið að gera í Adano, að vinnukraftur var mjög af skornum skammti. Sumir mannanna í þessum vinnuflokkum voru ofan úr sveit, og jafnvel lati-Fatta var kominn hér í vinnu í fyrsta skipti í mörg ár. Meðal verkamannanna var maður nokkur, ókunnur í Ad- ano, sem virtist ólíkur fjöldan- um. Hann var laglegur, og hann hafði ekki þessa poka undir augunum, sem eru algengir meðal þeirra, sem vinna erfið- isvinnu. Hann talaði líka gott borgarastéttar mál. Hann hafði skemmtilegt bros og talaði á sannfærandi hátt. Þegar verkstjórinn hafði lok- ið máli sínu, tók ókunni maður- inn fjóra menn tali. Einn þess- ara manna var lati-Fatta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.