Úrval - 01.10.1944, Síða 103

Úrval - 01.10.1944, Síða 103
KLUKKA HANDA ADANOBORG 101 „Hafið þið heyrt fréttimar?11 sagði hinn ókunni. „Hvaða fréttir“, sagði einn af þesum fjórum. „Um gagnárás Þjóðverja. Ég er órólegur í dag út af því, sem ég hefi frétt.“ „Hvað hefirðu frétt?“ sagði einn hinna fjögurra. „Það virðist vera satt. Árás- in byrjaði þann tuttugasta og þriðja og hefir bersýnilega náð hámarki núna í morgun. Þjóð- verjar eru að reyna að fleygja Ameríkumönnum í sjóinn“. Einn af Adonabúunum sagði: „Hvað heldur þú, að ske muni?“ Ókunni maðurinn sagði: „Það er einmitt það, sem gerir mig órólegan. Ég vil helzt ekki tala um það.“ Einn mannanna sagði: „Hvers vegna ekki?“ Annar sagði: „Segðu okkur það“. Ökunni maðurinn sagði: „Nei, það væri ekki rétt, hvorki gagnvart ykkur eða Ameríku- mönnunum. Ég vil heldur vera órólegur einn“. Mennirnir kröfðust þess, að hann segði þeim allt af létta. Ókunni maðurinn, sem var slunginn og hafði séð, að lati- Fatta var bjáni og góður slef- beri, sagði: „Jæja, ég skal segja þessum það,“ — hann átti við Fatta. Hann tók Fatta afsíðis. Hin- ir sáu manninn hvísla að Fatta, og þeir sáu Fatta fölna upp. Því næst sáu þeir, að ókunni maðurinn gekk í burtu frá Fatta og inn í verkamannahóp- inn. Fatta kom til þeirra. Hann mælti og var óðamála: „Þjóð- verjar ætla að gera árás á höfnina í Adano klukkan ellefu — eiturgas. Því verður dreift úr flugvél“. Eftir nokkur augnablik voru mennirnir farnir að tvístíga órólega, og sagan breiddist út á meðal manna eins og eldur í sinu. „Eiturgas klukkan ellefu . . . Gas klukkan ellefu . . . Gas, ellefu, flugvél . . . Gas, ellefu . . . Gas . . . Gas . . . Gas . . .“ Þegar klukkuna vantaði tvær mínútur í ellefu voru hinir ein- földu, ítölsku verkamenn slegn- ir af ótta. Þá kallaði verkstjór- inn, að allir ættu að vera til- búnir að hefja vinnu með stuttum fyrirvara. Hjálparvél- amar vom hitaðar upp. Menn áttu að skipa sér í flokka,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.