Úrval - 01.10.1944, Síða 104

Úrval - 01.10.1944, Síða 104
102 ÚRVAL eins og fyrir hafði verið mælt. Mennirnir fluttu sig til og hvenær sem tveir menn mætt- ust, sem ekki höfðu talað saman áður, sagði annar: „Hefurðu heyrt . . . ?“, og hinn kinkaði kolli. Klukkan var nú orðin ellefu. Klukkan þrjár mínútur yfir ellefu, einmitt þegar verka- mennirnir voru á leiðinni að Anzio til þess að taka stöður sínar, heyrðist flugvélardynur í lofti. Þetta var áætlunarflugvél, sem fara átti yfir Adano á hverjum morgni klukkan ellefu — eins og sérhver útsendari óvinanna gat auðveldlega kom- izt að raun um og eins og sér- hver ítalskur verkamaður gat auðveldlega gleymt. Þegar flugvélin, sem flaug þúsund fet fyrir ofan loft- vamabelgina, flaug yfir Adano- höfn, litu allir verkamennimir við Anzio upp. Ókunni maður- inn reikaði til Fatta og muldr- aði: „Þarna er hún“. Fatta lét þetta berast. Það var bókstaflega eins og hrollur færi um hópinn. Menn spurðu hverjir aðra: „Hvað á að gera?“ Sumir sögðu: „Höfnin er skotmarkið. Við erum í miðju skotmarkinu." Aðrir sögðu: „Er gasi dreift með sprengjum? Eða sáldrast það ofan yfir okkur?“ Ókunni maðurinn, sem auð- sjáanlega hafði æfingu í slíku, beið þar til óttinn hafði náð hámarki meðal rnannanna. Þá fómaði hann höndum og æpti: „Ég finn lyktina af því“. Og hann brá við og hljóp í áttina til borgarinnar. Nú sló ógurlegum ótta yfir mennina. Þeir hlupu allir. Lati- Fatta hljóp í fyrsta skipti síð- an 1932, þegar Carmelina, kona hans, grátbað hann að hlaupa og sækja Ijósmóðurina. Einhver hrópaði: „Út í vatn- ið. Bjargið ykkur!“ Um það bil átta menn hlupu í sjóinn. Tveir þeirra kunnu ekki að synda, og það varð að bjarga þeim. Lati-Fatta hljóp við hliðina á ungum sterkum manni, Zin- gone að nafni. „Hvað eigum við að gera?“ sagði Zingone hræddur. Lati-Fatta sagði: „Við skul- mn ekki hlaupa svona hratt. Við verðum að spara kraftana, við þurfum ef til vill að hlaupa langt.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.