Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 106

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL strætið og skokkaði léttilega við hliðina á honum. „Hvað hefir skeð svo hræði- legt, að það kemur þér til að hlaupa ?“ „Gas“, sagði hann á milli and- kafanna. „Eitur. Þjóðverjar“. Zingone, sem alls ekki var móður, útskýrði þetta fyrir henni: „Það var ráðizt á okkur, þar sem við vorum að vinna við höfnina. Sumir fundu lyktina af því. Hún var lík brennisteinsreyk. Ég held jafn- vel, að það hafi verið brenni- steinsreykur." Carmelina sagði: „Hver sagði, að það væri gas?“ Zingone svaraði: „Ókunnur maður.“ Hann sagði söguna um þýsku gagnárásina. Carmelina sagði: „Það er bezt fyrir þig að hlaupa ekki svona hratt, Fatta, þú springur.“ Fatta var sannarlega orðinn fagurrauður og hægði með glöðu geði dálítið á sér. Carmelina sagði: „Ég trúi því ekki, að um neitt gas hafi verið að ræða.“ En nú skeði þetta, sem kom henni til að trúa því. Hið fyrsta var, að hópur af fólki safnaðist umhverfis mann, sem lá ælandi á götunni. Maður þessi var Butta- fuoco nokkur, sem var veikur, af því að hann hafði drukkið eina flösku af víni, áður en hann fór tii vinnu. En þegar honum tókst að koma upp orði fyrir uppköstunum, þá öskraði hann: „Gas, gasið.“ Það dreifðist úr hópnum, og allir fóru að hlaupa. Allir urðu óttaslegnir af að sjá hinn fyrsta, sem varð sjúkur af gasinu. Einn af verkamönnunum var ungur maður, Lo Faso að nafni, sem þar til nokkrum vikum áður, hafði verið kirkjuþjónn í Munaðarleysingjaskólanum, og hið fyrsta, sern honum datt í hug, var að hringja kirkju- klukkunni. Þegar hann gerði það, og fólk um alla borgina heyrði eina klukku hringja á skökkum tíma, jókst skelfingin. Þeir, sem vissu um gasið, urðu enn hræddari, og hinir, sem ekk- ert vissu, hlupu um göturnar og spurði, hvað um væri að vera. Brátt hljóp fólk hundruðum saman um göturnar og spurði, hvað væri að gerast. Þegar Carmelina sá allt þetta fólk, fór hún að trúa sögunni. Carmelina, Fatta og Zingone komu inn á Piazza, þar sem mik- illmannfjöldivarsaman kominn, og hver snérist um annan. Fatta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.