Úrval - 01.10.1944, Page 108

Úrval - 01.10.1944, Page 108
106 ÚRVAL „Ágætt, þakka yður kærlega fyrir, kunningi, þetta léttir af mér þungu fargi.“ „Nei,“ sagði majórinn „það er mitt að þakka fyrir að þetta gékk svona fljótt. Flotinn getur vissulega látið hendur standa fram úr ermum.“ „O-o, það er ekkert,“ sagði liðsforinginn. „En hvernig væri, að þér kæmuð núna seinna í dag hingað niður eftir, og við fengj- um okkur „einn lítinn“?“ „Ekkert á móti því. Það er reyndar svolítið vandamál, sem ég þarf að ræða við yður. Þér virðist vera eini maðurinn, sem getur komið nokkru í fram- kvæmd hér.“ „Ég skal með ánægju hjálpa, ef ég get,“ sagði liðsforinginn, „klukkan hálf sex?“ „Við skulum heldur segja klukkan sex,“ sagði majórinn. „Ég er ekki viss um, að ég geti losnað fyrir sex.“ „Sex þá, þakka kærlega fyrir hjálpina.“ „Þakka yður sjálfum, kap- teinnn. Þér eruð hjálparhéllan." Majórinn fór út á svalirnar aftur og sagði: „Ég hefi fengið áreiðanlegar upplýsingar um það, að engin gasárás hefir verið gerð. Þið eruð algjörlega örugg.“ Menn hrópuðu í móti og vildu ekki trúa honum. Majórinn sagði: „Sjáið þið: Ég get andað djúpt að mér, og það hefir engin áhrif á mig.“ Og hann dró tvisvar djúpt að sér andann. Rödd hrópaði: „Það er hægt að anda á svölunum. Hættan er niðri á götunni." „Jæja,“ sagði majórinn, „ég skal þá koma niður á götu til ykkar og sýna ykkur.“ Og hann fór niður á götuna og dró djúpt að sér andann þar. Vegna umhyggju konu sinnar og vina var nú Fatta orðinn sannfærður um að hann hefði andað að sér gasi. „Ég er lam- aður frá brjósti og niður úr,“ kallaði hann. Joppolo kallaði aftur: „Það er ekkert nýtt, Lati-Fatta.“ Mannf jöldinn hló. Fólkið var að snúast á sveif með majómum. Einn af verkamönnunum sagði: „Ég fann greinilega lyktina af því á hominu á Via Barrino og Via Dogana. „Jæja,“ sagði maórinn, „kom- ið þið þá með mér.“ Og hann gekk á undan hinum mikla mannfjölda niður Via
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.