Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 123

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 123
KLUKKA HANDA ADANOBORG 121 hjá bjöllunni í kassanum og beið eftir mönnunum frá verkfræð- ingadeildinni. Hann tvísté í kringum kassann og studdi á hann, eins og í honum væri einhver Ijúffengur matur. Vinnuflokkurinn var ein- kennilega stundvís. Majórinn útskýrði, hvað gera ætti og benti upp í klukkuturninn. „Þið reyníð að Ijúka þessu í dag, er það ekki?“ „Það vonar maður,“ sagði liðþjálfinn og tók að skipa mönnum sínum fyrir, en þeir tóku rólega til vinnu sinnar. Majórinn fór til hádegis- verðar klukkan tólf. Borth iiðþjálfi var þegar kom- inh til Albergo dei Pescatori, er majórinn kom. Joppolo settist hjá Borth, eins og hann gerði oft, þrátt fyrir tign sína. Hann sagði Borth frá klukk- unni og vegna þess hversu æst- ur hann var í skapi gat Borth ekki að sér gert að stríða hon- um dálítið. „Þú ert verri en þú varst fyrsta daginn sem við komum hingað,“ sagði liðþjálfinn. „Hvernig er ég verri?“ spurði majórinn. „Þú ert orðinn svo fjandi viðkvæmur,“ svaraði Borth. Klukkan 12,25 kom Zito hlaupandi til Albergo dei Pesca- tori til þess að segja majórnum, að búið væri að taka utan af klukkunni. „H ún er f alleg útlits,“ sagði hann. Majórinn reyndi að fá Borth til þess að koma með sér og skoða klukkuna, en Borth sagði: „Þessi ómeletta er svo góð, að ég get ómögulega slitið mig frá henni.“ Töluverður hópur af fólki stóð hjá og horfði á verkamenn- ina, sem voru að vinna við klukkuna. Einn af þeim var hinn aldraði Caropardo. Þar eð hann hafði talað við majórinn um klukkuna þegar á fyrsta degi innrásarinnar, hafði hann gerzt einskonar eftirlitsmaður með verkinu, því að enginn af vinnudeildarmönnunum gat tal- að ítölsku. Strax er Cacopardo sá majór- inn koma, sagði hann: „Ég hefi sent eftir Guzzo, hringjara við San Angelo kirkjuna. Hann get- ur sagt um það, hvort þetta er góð klukka, bara með því að horfa á hana. Ef hún er ekki góð, verðið þér auðvitað að senda hana til baka.“ Klukkan stóð á gangstéttinni þar sem sjóliðarnir höfðu sett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.