Úrval - 01.10.1944, Side 124

Úrval - 01.10.1944, Side 124
122 ÚRVAL hana. Kassinn hafði verið rifinn utan af henni. Hún var úr bronzi, og áhöfnin á Corelli hafði lagt það á sig að fága hana, svo að hún ljómaði í miðdegissólinni, eins og hún væri úr gulli. U. S. S. CORELLI Americia ed Italia Þegar Caropardo sá, að majórinn var að lesa áletrunina, spurði hann: ,,Hver er þessi Corelli og hvemig stendur á því, að nafn hans er á klukku Adanoborgar?" Majórinn sagði: „Ég skal segja yður það seinna, þegar búið er að koma klukkunni upp.“ Loks kom hringjarinn. Hann gekk nokkrum sinnum um- hverfis klukkuna og horfði á liana. Því næst beygði han sig og fór um hana með flötum lófa ofan frá og niður úr. Þá rétti hann úr sér og virtist lesa áritunina hvað eftir annað. Hann leit einu sinni upp í klukkuturninn þar sem nokkrir menn voru að útbúa lyftitæki. Hann bað um, að klukkunni væri velt við og þegar nokkrir af verkamönnunum höfðu lagt hana á hliðina leit hann inn 1 hana. Að lokum rétti hann úr sér, yppti öxlum og sagði: „Það er allt í lagi með hana.“ „Það er gott,“ sagði majór- inn. Þegar klukkan var orðin nokkrar mínútur yfir eitt, fór majórinn heim í íbúð sína til þess að fá sér dúr. Hann ætlaði að safna kröftum fyrir sam- kvæmið — en hann ætlaði einnig að hugsa svolítið um klukkuræðuna, sem hann ætlaði að flytja þar. Hann hugsaði sér að segja nokkur orð um brottflutning gömlu klukkunnar. Því næst ætlaði hann að segja frá því, að íbúar Adano hefðu vakið áhuga sinn með því að gera tilraun til að fá aðra klukku. Þá nokkur orð um Corelli og það sem hann hafði gert fyrir ítali í síðasta stríði og því næst hvaða þýð- ingu áletrunin á klukkunni, America ed Italia, Ameríka og Italía, hefði í dag og svo ef til vill nokkur orð um Frelsisklukku Bandaríkjamanna. Eftir að hann hafði minnst á hana fyrsta daginn, hafði hann skrifað til aðalstöðva Angot og spurzt fyrir um hana, og nú gat hann skýrt af hverju bresturinn var, og hann ætlaði að segja Adano-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.