Úrval - 01.10.1944, Side 132

Úrval - 01.10.1944, Side 132
TIL LESENDANNA. RVALI þykir leiðinlegt að þurfa í þriðja sinn að biðja afsökunar á því, að útkoma þess skuli ekki standast áætlun. Óstundvísi hefir oft verið talin íslenzkur þjóðar- löstur og verður að játa, að íslenzk tímarit hafa ekki farið varhluta af þeim lesti, og hann jafnvel orðið sumum þeirra að aldurtila. Úrvali var þetta frá upphafi Ijóst og einsetti sér, að ef því yrði ekki langra lífdaga auðið, þá skyldi það að rninnsta kosti ekki láta sig henda að deyja úr óstundvísi. Nú verður því ekki neitað, að Úrvai hefir tekið sjúkdóminn, þrátt fyrir öll góð áform og á því á brattann að sækja í því efni. Nokkra afsökun þykist Úrval þó hafa fyrir því, að svona fór. I samanburði við hliðstæð erlend tímarit hefir það margfalt minna starfsliði á að skipa, og má því ekki mikið út af bera til þess að erfitt verði að fylgja settri áætlun. Til gamans má geta þess, að við ritstjórn ameríska tíma- ritsins „Reader’s Digest“, sem er svipað að stærð og Úrval, en kemur út mánaðarlega, vinna 53 menn: 2 aðalritstjór- ar, 11 ritstjórar, 22 aðstoðarritstjórar og 18 aðrir menn, sem leggja því til efni (Roving Editors). Ennfremur hefir meira en mánaðar vinnustöðvun í prentsmiðjum valdið því, að sá tími, sem ætlunin var að vinna upp, á útkomu þessa heftis, hefir allur glatast. En þótt svona tækizt til í þetta. sinn, verður allt kapp lagt á að vinna upp þann tíma, sem glatast hefir, og von- andi getur Úrval mætt lesendum sínrnn kinnroðalaust, þegar það hefur fjórða aldursárið. STBINDÓRSPRENT H.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.