Úrval - 01.08.1945, Side 4

Úrval - 01.08.1945, Side 4
2 tTRVALi Hann vissi að eitthvað skorti í lífi hans, en hann vissi ekki hvað það var. Dag nokkurn datt honum í hug að smíða sjálfur lítið borð, sem hann vantaði í dagstofuna. Hann hafði aldrei unnið að handiðn, en hann útvegaði sér timbur og verkfæri. Fyrsta kvöldið vann hann til miðnættis. „Það kom dálítið skrítið fyrir mig,“ sagði hann við mig. „Þegar borðið tók að fá mynd á sig við handbragð mitt, greip mig í fyrsta skipti sú tilfinning, að ég væri sjálfur að skapa eitt- hvað. Þegar ég var að hefla plötuna að ofan, tók ég eftir hinni undurfögru gerð viðar- æðanna og ég keypti mér áburð til þess að bera á plötuna svo að þær kæmu skýrar í ljós. Og allt í einu var mér ljóst, að ég var að skapa eitthvað fallegt. Ég var gripinn innilegri fögn- uði en þegar ég vann fyrsta málið mitt fyrir rétti“. Þessi lögfræðingur er nú bú- inn að koma upp smíðaverk- stæði í kjallaranum heima hjá sér og vinnur þar fimm eða sex stundir í hverri viku. „Þegar ég er að vinna á verk- stæðinu mínu,“ sagði hann við mig mn daginn, „gleymi ég öll- um áhyggjmn og ábyrgð, og það birtir í huga mínum eins og þegar léttir í lofti eftir storm. Ég veit að það hljómar eins'ö'g fjarstæða, en þegar mér hefir tekizt sérstaklega vel með eitt- hvað, er mér innanbrjósts eins og Leonardo da Vinci hlýtur að hafa verið, þegar hann leit á Mona Lísu eftir að hann hafði lokið við hana“. Þessi tilfinning er alls ekki fjarstæða. Sálfræðilega er hún algjörlega heilbrigð. Sérhver skapari finnur til samskonar sjálfsfullnægingar yfir loknu verki, hvort sem það er eldhús- stóll eða gotnesk dómkirkja. Mestu máli skiptir, hvað þú leggur sjálfur í verkið — ekki hvað öðrum finnst um það, þeg- ar því er lokið. Auk þess er beinlínis hættulegt að nota ekki hend- urnar. Tilraunir taugalækna við Templeháskólann og aðra há- skóla sýna, að andleg geta manna vex jafnhliða því sem þeim vex handleikni. Handíðir krefjast skýrrar hugsunar, að menn leysi sjálfir úr vanda- málum sínum. Og rnörg tilfelli andlegs jafnvægisleysis má lækna með því að kenna sjúkl- ingnum að nota hendurnar,.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.