Úrval - 01.06.1947, Side 4

Úrval - 01.06.1947, Side 4
2 ÚRVAL Níundu symfóníunni. Hann vildi taka allt mannkynið í faðm sér. Allt mannkynið tók hann í faðm sér hundrað árum eftir dauða hans. Og nú, tuttugu ár- um síðar, er hann ástsælli af öllum þjóðum heims en nokkru sinni fyrr. Dauði Beethovens virðist hafa verið táknrænn fyrir allt líf hans. Hann var fimmtíu og sjö ára og einmana. Sjúkdóm- ar höfðu bugað þróttmikinn líkama hans. Úfinn makkinn var orðinn grár. Þjáningar höfðu rist hvelft enni hans djúpum rúnum. Efri vörin virtist stöð- ugt þekja neðri vörina. Þrótt- mikil hakan og sterkbyggð kinnbeinin léðu stórskornu and- litinu enn meitlaðri svip eftir að hann var nú orðinn hold- grennri og fölari. En í augunum bjó enn hinn forni eldur, dimm- ur og þrjózkufullur. Hann var heyrnarlaus; hann var fátækur; hann var einmana. Þegar hann lagðist í rúmið, sendi hann Karl, bróðurson sinn og fósturson, eftir lækni. Karl lenti inni í spilavíti á leiðinni og gleymdi frænda sínum yfir billiardspili. Hann mundi ekki eftir honum fyrr en tveim dögum seinna. Og jafnvel þá lét hann sér nægja að biðja þjón að senda lækni til Schwarzspanierhaus, sem stóð bak við blettinn, þar sem hin íturfagra Votivkirkja stendur nú. Þjónninn lofaði því, en sveik það. Þrem dögum seinna veiktist þjónninn sjálfur. Hann var fluttur á sjúkrahús, og þar minntist hann hins sjúka manns- ins, sem öllum var gleymdur og enn beið eftir lækni. Hann tal- aði við hjúkrunarkonurnar og bað tvo lækna að líta til hins sérvitra, heyrnarlausa tónlist- armanns. Það var vor. Nístandi vindur þaut um götur Vínar- borgar, sem voru forugar og hættulegar yfirferðar. Lækn- arnir neituðu að fara. Loks þeg- ar þriðji læknirinn kom til Schwarzspanierhaus — þar sem skáldið Lenau hafði einnig lifað og þjáðst — var það um seinan. Allt var á rúi og strúi í her- berginu. Líkami hans var kval- inn af óþrifum og sál hans af áhyggjum og kvíða. Fílharmón- íufélagið í Vín hafði látið hann fá fyrirframgreiðslu; aðdáend- ur hans á Englandi sendu hon- um nokkurt fé. Á þessu hvoru- tveggja lifði hann síðustu vik- urnar. Það voru gerðar á hon- um þrjár skurðaðgerðir — allar árangurslausar. Hinn 24. marz
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.