Úrval - 01.06.1947, Page 32

Úrval - 01.06.1947, Page 32
30 tJRVAL skoðun að umhverfið ráði mestu um þroska barnsins. Eiginleik- ar sem slíkir gangi ekki að erfð- um. Það eru viss skilyrði eða hneigðir sem erfast, og sem alit eftir áhrifum umhverfisins þró- ast til sérstakra eiginleika. Það hefur jafnvel verið sannreynt, að gáfur, sem menn hingað til hafa álitið að væru meðfæddir eiginleikar, geta vaxið eða minnkað fyrir áhrif umhverfis- ins. Og þessi vaxandi skilningur manna á þýðingu umhverfisins leggur þjóðfélagi auknar skyld- ur á herðar. Það eru ekki til börn sem eru vond að eðlisfari, segja höfundarnir, jafnframt því sem þau gerast talsmenn þeirrar uppeldisaðferðar, sem leggur ekki fyrst og fremst • áherzlu á að fordæma barnið og predika fyrir því, en reynir í stað þess að skilja og finna or- sakasamhengi í hegðun þess. Ameríski barnasálarfræðing- urinn Weill hefur einu sinni sagt, að ef við fullorðna fólkið viljum skilja hvernig umhverf- ið lítur út í augum ungbarnsins, verðum við að leggjast flöt á gólfið. Allt virðist þá svo óend- anlega stórt, og ef við rísum upp á hnén, fáum við hugmynd um hvernig sjóndeildarhringur 6—7 ára barns er. Það er þessi hæfileiki til að setja sig í spor barnsins, sem gengur eins og rauður þráður í gegnum bókina. Þau andmæla kröftuglega þeirri hlýðniskröfu, sem skeytir ekkert um náttúr- legar þarfir barnsins. Það kem- ur ósjaldan fyrir, að foreldrar gera kröfur og setja boð og bönn, sem ekki er nein skynsam- leg ástæða fyrir. Oft eru for- boðin sprottin af því að foreldr- arnir eru í slæmu skapi, og á eftir þora þau svo ekki að taka fyrirskipunina aftur, af ótta við að barnið hætti að virða boð þeirra. Það er augljóst mál, að í þröngri íbúð hlýtur tillitið til húsgagna, næðis og þæginda hinna fullorðnu að leiða til þess að banna verður börnunum meira en hollt er. Eins og nú er ástatt, er erfitt við þessu að gera. En mikið ávinnst ef menn játa það hreinskilnislega, að það er tillitið til eigin hagsmuna sem í slíkum tilfellum fær foreldrana til að banna og refsa — en ekki ,,óhlýðni“ barnsins. Með því má að minnsta kosti komast hjá að skapa sektarvitund hjá barninu að nauðsynjalausu. Og mikið má gera til að bæta fyrir þessar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.