Úrval - 01.06.1947, Page 76

Úrval - 01.06.1947, Page 76
'74 tjRVAL Þegar leið að morgunverði, brutust þúsundir njósnara út úr fylkingunni og dreifðu sér í leit að matföngum. Þrestirnir létu ekki á sér standa, þeir steyptu sér niður og margir njósnar- anna hurfu í gin þeirra, en hin- ir héldu áfram í leit að æti. Sá fyrsti kom aftur og sagði frá tré, sem þakið var lirfum. Stór sveit maura klifraði upp trjástofninn, dreifði sér um greinarnar og gæddi sér á lirf- unum. Annar njósnari kom skjögr- andi til baka. Hann hafði misst þrjá af sex fótum sínum og að- eins helmmgur var eftir af báð- um þreifiöngunum. Hann átti erfitt með að rata, því að í þreifiöngunum bjó snertiskynj- un hans og lyktnæmi. Sjúkra- berar komu honum til aðstoðar. Þeir kræktu saman bitkrókum sínum og mynduðu þannig sjúkrabörur, sem þeir báru hinn slasaða njósnara á til fylkingar- innar, svo að hann gæti gefið skýrslu. Hann hafði fundið geysistórt vespuhreiður, sem hékk í tré. Hann var borinn í fylkingar- brjósti, svo að hann gæti vísað veginn að hreiðrinu. Herinn um- kringdi hreiðrið og tók að tæta utan af því blöðin. Vespurnar vörðu börn sín og heimili hraustlega, en það kom fyrir ekki. Maurarnir héldu áfram hergöngunni. * Maurarnir ferðast að jafnaði eina mílu á þremur og hálfri klukkustund. Um kvöldið námu þeir staðar eins og venjulega og kræktu sér saman í stóran hnykil. Um morguninn rann fylkingin af stað aftur. Hafði henni nú borizt rnikill liðsauki. Stór kyrkislanga hafði marið sundur villisvín og gleypt það heilt, skammt frá leið maur- anna. Því næst hafði slangan vafið sig um trjágrein og hugð- ist sofa þar í næði á meðan hún var að melta svínið. Maurarnir runnu á lyktina. Þeir ruddust upp tréð af mikl- um móði. Slangan svaf svo vært, að hún vaknaði ekki einu sinni, þegar maurarnir flæddu yfir hana eizis og bráðin tjara. Fyrst blinduðu þeir hana, svo átu þeir allan daginn, þangað til ekkert var eftir nema skinin beinin. Því næst skriðu þeir aftur sam- an í hnykil undir nóttina. I dögun lögðu þeir enn af stað í áttina til þorpsins og ráku allt á undan sér. Fótatak þessa miljónahers í þögulum frum-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.