Úrval - 01.06.1947, Side 119

Úrval - 01.06.1947, Side 119
ADAM 117 Gableman og sagði honum, hvernig komið var. Gableman rak upp kvalaóp, eins og hann hefði fengið kveisu. Hann kvaðst koma þegar í stað. Því næst símaði ég til Root leynilögregluforingja. Hann bað mig að vera rólegan, Hómer gæti ekki leynzt fremur en Churchill eða Stalin — það þekktu hann allir. Auk þess yrðu settir verðir í allar flugvél- ar, sem flygju til útlanda, og allar járnbrautarlestir og skip. Gableman kom von bráðar, og með honum Root leynilögreglu- foringi. Þeir ræddu um, hvað gera skyldi, ef Hómer fyndist ekki fljótlega. ,,Ef við sendum út lýsingu af þeim í útvarpinu," sagði Root, „myndu þau nást innan sex klukkustunda.“ ,,En hvernig getum við lýst eftir Adam í útvarpinu,“ sagði Gableman, „það yrði allt vit- laust. Hvernig —.“ Afleiðingar slíks tiltækis voru svo ógurlegar í augum hans, að hann varð al- veg orðlaus. Síminn hringdi. Það var rann- sóknarstofa Endurfrjóvgunar- áætlunarinnar. Læknarnir biðu eftir Adam. „Hvað eigum við að segja?“ spurði ég Gableman. „Guð minn góður, lofið mér að hugsa mig um,“ stundi hann. „Getum við ekki sagt, að vegna alvarlegs ástands í al- þjóðamálum —,“ sagði Marge. „Ágætt,“ sagði Gableman. „Segðu þeim, að sökum alvar- legs ástands í alþjóðamálum, verði ekki hægt að nota Adam í dag. Það er dálítið, sem þarf að komast í lag, áður en gervi- frjóvgunin hefst.“ Ég gerði ems og fyrir mig var lagt. „Hverju þarf að kippa í lag?“ spurði ég. „Við verðum að láta þetta líta eðlilega út.“ „Það er ekki mikill vandi,“ sagði Gableman, „af nógu er að taka. Við fengum nótu frá Rússum í gærkveldi. Þeir segja, að Fay Knott hafi verið óvin- samleg í garð Sovétríkjanna, og raunar séu það allar þær konur, sem á listanum eru, og þeir lýsa sig andvíga þessu öllu saman. Frakkar og Kínverjar eru líka reiðir. Þeir halda því fram, að ef öðrum þjóðum séu ekki veitt forréttindi, sé ekki fyrir hendi nein trygging fyrir því, að Bandaríkin reki fyrirtækið á óhlutdrægum grundvelli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.