Úrval - 01.10.1947, Page 36

Úrval - 01.10.1947, Page 36
34 ÚRVAXj viðri með frostum, sem hvergi eiga sinn líka, nema á suður- heimskautinu, mestan hluta ársins. Þýzki landkönnuðurinn dr. Wegener mældi þar einu sinni 65° frost, og enskir land- könnuðir hafa mælt 225 km vindhraða á klukkustund. Margir vísindamenn hafa hætt lífi sínu við ýmiskonar rann- sóknir á þessum slóðum. Dr. Wegener, sem mjög hefur bætt við þekkingu manna á veður- fari og jöklum á Grænlandi, fórst þar í fárviðri. Augustine Courtauld dvaldi heilan vetur á innlandsísnum, og Gino Watk- ins, hinn ungi og efnilegi land- könnuður, fórst við strendur Grænlands. Á hverju ári brotna 75 000 teningskílómetrar af ís úr þess- ari miklu íshettu og rekur til hafs. Danskir vísindamenn hafa athugað ís- og veðurfar í Davíðssundi (milli Grænlands og Baffinseyjar) um áratugi. Þegar mikill ís er í sundinu, þokast lægðabeltið austur á bóginn, inn yfir ísland og hafið umhverfis og lægðirnar verða dýpri, en háþrýstisvæði yfir Vestur-Evrópu verða tíðari og varanlegri. Þau árin, sem mikill ís er í Davíðssundi, eru suðvestlægir vindar tíðir á hafinu milli Noregs og íslands á haustin, fyrir áhrif lægðanna yfir Is- landi. Tiltölulega mikið af hlýj- um sjó streymir norður í höf, svo sjórinn undir ísnum verður hlýrri en venjulega. Þessi hlýi sjór undir ísnum hefur aðeins lítil áhrif á loftið að vetrinum og vorinu, en flýtir fyrir því að ísinn losni, þegar kemur fram á sumarið. Tiltölulega hlýr sjór í Norður-Ishafi orsakar lægðir og stormasamt veður- far á þeim slóðum, en loftið, sem streymir þaðan, veldur há- þrýstisvæði og góðu veðri suður í Evrópu. Rússar hafa lagt mjög mik- inn skerf til veðurathugana í norðurheimskautslöndunum. Á undanförnum 25 árum hafa þeir reist röð af stöðvum á norður strönd Rússlands og Síberíu. Ein sveit vísindamanna dvaldi í fimm ár samfleytt á Wrangel- eyju. Önnur stöð er á Hooker- eyju, fyrir sunnan Franz Jósefs- land. Sú þriðja er 100 mílum þar fyrir norðan, á Prins Ru- bert eyju, og er hún nyrzt allra veðurathugunarstöðva. Rússneskir veðurfræðingar segjast vera í „veðursmiðju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.