Úrval - 01.10.1947, Síða 45

Úrval - 01.10.1947, Síða 45
SVÆFINGAR VIÐ SJÚKDÓMUM 43 Hinir fjórir kettirnir voru svæfðir í rúman klukkutíma nógu lengi til þess, að líkaminn gæti losað sig við eitrið meðan þeir voru í dái. Þegar þeir vökn- uðu, var eitrið horfið, og hafði ekki haft nein slæm áhrif. 1 tilraunum með áhrif svæf- ingar á flogaveiki, tókst Galkin og aðstoðarmönnum hans að lækna flogaveiki eftir 18'. flogið, en undir venjulegum kringum- stæðum hefði veikin þá verið talin ólæknandi. Kötturinn var meðvitundarlaus í 3^2 klukku- stund. Þegar hann raknaði við, kom í Ijós, að heilaáverkarnir, sem hin 18 flog höfðu valdið, voru algerlega horfnir. Nú eru vísindamennirnir að rannsaka áhrif svæfingar á lungnabólgu og gigt. 'k ~k 'k Óskhugsun. „Hefur hann nokkuð minnst á hjónaband?" spyr vinkonan. „Aðeins óbeint," anzar heimasætan. „Hann sagði, að eina ástæðan til þess að hann reykti aldrei pipu væri sú, að hann gæti ekki fengið að reyna hana áður en hann keypti hana.“ — Portrait in Black. Allur er varinn góður. Þegar ljóst varð, að Patrick Clancy átti skammt eftir ólifað, var sent eftir séra Flanagan svo að hann gæti veitt honum síðasta sakramentið. Patrick hafði ekki verið tíður kirkjugestur um dagana og þótti heldur mikið upp á heiminn. „Pat,“ sagði séra Flanagan, „þú hefur bakað mér marga raunastund um æfina, en ég veit, að þú ert góður maður inn við beinið. Nú þegar dauðinn nálgast ertu þá viðbúinn að veita guði móttöku og afneita djöflinum?“ Patrick var hugsi um stund, en svo sagði hann: „Prestur minn góður, mér er mikil gleði að því að veita guði móttöku, en eins og á stendur tel ég ekki ráðlegt að móðga neinn.“ — Bennett Cerf í „Reader’s Digest". e*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.