Úrval - 01.10.1947, Page 76

Úrval - 01.10.1947, Page 76
'74 TJRVAL líta á þessar bollaleggingar mínar sem góðlátlegt grín. En þær eru alls ekki þannig meint- ar. Við verðum að borða, og hvað borðum við svo? Við borðum dauðann; lífið lifir á dauðanum, og einungis vegna þess að það hefur ekki lagt sér til skilningarvit, sem getur til- einkað sér fæðuna á sama hátt og augað tileinkar sér sjónina. Fleskið, sem við fitnum af, er af svíni, sem láta varð lífið okkar vegna, og þannig drepst allt, sem gengur í gildru okkar. Mér finnst þetta heimskulegt fyrirkomulag. Ég gerði einu sinni vísu um það. Hún er svona: This living is a curious feat, Is very odd: It is to murder all we eat, And then thank God That we can murder more than most Before we, too, give up the ghost.* Heimspekingamir hafa reynt að skýra þetta, en eins og * 1 lauslegri þýðingu: I>etta líf er undarlegt fyrirbrigði, mjög undarlegt: Það er að myrða allt sem við etum, ■og þakka síðan guði fyrir að við getum myrt meira en aðrir :áður en við gefum einnig upp andann. venjulega eru svör þeirra við spurningunum fólgin í að flokka þær. Og svo eru það hinar goð- fræðilegu eða trúarlegu tilgát- ur. Heimspekingarnir segja, að ef rannsaka eigi mannkynið, sé maðurinn hið rétta rannsóknar- efni; og bæta við: „Þekktu sjálfan þig.“ Það sé hið eina nauðsynlega. Þarf ég þá endi- lega að vita, að ég er gráðug, skapill og heimsk ófreskja ? Trúin tjáir sitt sérstaka sjónar- mið í hinni miklu setningu: „Guðsríki er hið innra með yður“. Sá sem hefur meðtekið trúna þarf ekki frekar vitnanna við. Sérhver gleði, sem sækir okkur heim, er þaðan komin, og allt hið illa er runnið frá þeirri trú, að helvíti sé innra með okkur. Hugmyndir eru húsbændum sínum hlýðnar, og báðar þessar hugmyndir geta þjónað þeim tilgangi, sem hver vill. En af því að tveir endar eru á einhverjum hlut leiðir ekki, að hlutirnir séu tveir: og af því að til er endi, sem kallaður er fæðing og annar endi, sem kallaður er dauði, leiðir ekki, að það þurfi að hafa nein áhrif á það, sem er frjálst og fullnægjandi, fagnaðarríkt o g eilíft.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.