Úrval - 01.10.1947, Side 90

Úrval - 01.10.1947, Side 90
88 TJRVALi lá með oddinn upp, og hann ragst gegnum skóinn og upp í ilina. Krókurinn var sver, og þetta var svöðusár. Það verður erfitt að vinna á morgun, en hvað um það. Stýrimaðurinn hreinsaði sárið eins vel og hann gat, og ég vona að það hlaupi engin slæmska í það. Danzig, 20. maí 1941. Ég hefi varla sofið dúr í nótt vegna fótarins, en ég hafði þess meiri tíma til að hugsa eklá um þig. Trúir þú mér ? Ég hafði af- skaplegar kvalir, og maður finnur meira til þeirra, þegar maður liggur kyrr. Kvalimar stöfuðu af því, að það hafði orðið eftir dálítið af ryði í sár- inu — en stýrimaðurinn náði því út með hníf í dag. Hann skar í sárið, til þess að gæta að, hvað ylli sársaukanum, og mér batn- aði strax, þegar hann hafði hreinsað það. Ég vona að þú haldir ekki, að ég skrifi þetta til þess að vekja meðaumkun þína. Það er alls ekki ætlun mín, en ég skrifa þetta vegna þess, að mér gengur betur að þola svona smáóþægindi með því að segja þér frá þeim. Ég sit með fótinn í heitu sápuvatni og nota tækifærið til þess að lesa þetta bréf. Ég get fullvissað þig um, að mig lang- ar mikið til að rífa það í tætlur, en Hanna, ef ég gerði það, myndi ég aldrei geta skrifað þér. Ég verð að fá að skrifa, enda þótt ég sé bæði þreyttur og lasinn. Ég verð ailtaf að fá að skrifa þér, hvernig svo sem á mér liggur, og í hverju, sem ég hefi lent. Ef ég væri heima og hefði ekki erfiða vinnu, gæti ég skrifað skemmtileg bréf, bréf, sem þér myndi þykja athyglis- verð og innihaldsrík, en þau væru ekki eins einlæg og hrein- skilin. Ég vona, að þú takir bréfin mín eins og þau eru, þau geta ef til vill orðið betri, þeg- ar ég venst þessu lífi. Ég vil láta þér lítast eins vel á mig og mögulegt er, en ég er enginn maður til þess, það finn ég, og ég get aðeins vonað og beðið, að þú skiljir mig og fyrirgefir mér. Nú fer ég að sofa. Hittumst heil, elskan mín. Danzig', 21. mai 1941. Nú er ég lagstur. Þegar ég vaknaði í morgun, var fóturinn stokkbólginn og helaumur. Þeg- ar skipstjórinn sá, hvernig komið var, fór hann strax með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.