Úrval - 01.10.1947, Síða 116

Úrval - 01.10.1947, Síða 116
114 TJ'RVALi ur það fyrir ekki, og ég er að glata skarpskyggninni, sem ég hafði, þegar ég var á sjónum. Ég hefi nýlega eignast ágæt- an vin. Hann er ákaflega óáreiðanlegur í fjármálum og heldur sjaldan loforð sín, en er þó gagnheiðarlegur undir niðri. Ég er stórhrifinn af honum og við störfum mikið saman. Hann er eldfljótur að átta sig og skyndiákvarðanir hans reynast ávallt réttar. Hann er að sumu leyti dálítið hrottalegur, og það fælir mann frá honum í fyrstu, en í rauninni er hann ekkert annað en ofstækisfullur piltur, sem tímarnir hafa náð tökum á og sogað niður í hringiðuna, sem við lifum öll í. Það hefir komið mikið fyrir mig síðan ég sat hér síðast og skrifaði þér. Nokkrir af vinum mínum hafa gerzt liðhlaupar undanfarna daga og það hefir eðlilega valdið nokkrum kvíða meðal okkar hinna. Þinn Kím. VI. Hinn 19. desember 1944 var Kím handtekinn í ibúð nokkurri í Clas- sensgötu, ásamt tveim félögum sín- um. Hann var vopnlaus og með eigið vegabréf og skilríki á sér. Vestra fangelsi, klefi 252. 21. des. 1944. Kæra mamma. Mér líður ágætlega og kann betur við þetta nýja líf mitt en ég hafði vænzt. Umhverfið og áhrifin eru óneitanlega ný, en eflaust mjög þroskandi. — Ég hefi þessa dagana ver- ið að hugsa um, hve yndis- legt var að búa hjá þér og njóta unaðar heimilislífsins. Ég hefi líka verið að hugsa um og óska þess, að þú værir eins róleg og örugg og ég er. Það er svo margt, sem maður kemur ekki auga á fyrr en leiðir skiljast. — Ég er í klefa með fimm öðr- um og við ræðum um allt milli himins og jarðar. Mér hefir verið leyft að lesa og reykja, og mig langar til að geta notfært mér það. Þið skuluð vera róleg, það líður ekki á löngu, þar til ég verð kominn heim til ykkar aftur. Ég óska ykkur gleðilegra jóla og góðs árs, verið hughraust og látið ekki hugsunina um mig eyðileggja gleði ykkar. Ég full- vissa ykkur um það, að hugs- unin um ykkur er mér þung- bærust. Þakka sendinguna og kveðj- una. Ykkar Kím.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.