Úrval - 01.02.1949, Side 8

Úrval - 01.02.1949, Side 8
6 ÚRVAL farir hafa orðið á kostnað nátt- úrunnar; í kjölfar þeirra hafa komið örfok og hraðfara eyð- ing auðlinda jarðarinnar á fáein- um mannsöldrum. Hér er annað dæmi um það, hvernig náttúran krefur okkur gjalds fyrir glæsilegustu sigra okkar. Á næstliðinni öld hafa framfarir í sumum greinum læknisfræðinnar verið geysileg- ar. En það er nú óðum að verða ljóst, að þær framfarir eru dýru verði keyptar. Mikill f jöldi fólks, sem áður fyrr myndi hafa dáið í bernsku, nær nú fullum þroska og jafnvel háum aldri með hjálp læknavísindanna. Af þessu með- al annars fjölgar mannkyninu nú með risaskrefum. Jafnframt því sem frjósemi jarðarinnar fer þverrandi, fjölgar fólkinu um 6000 á dag. En ef meirihluti þeirra 2250 miljóna, sem nú lifa, geta ekki fengið nægju sína, hver verða þá örlög þeirra 3250 miljóna, sem eftir 50 ár munu byggja þessa reikistjörnu? Hinar tæknilegu framfarir hafa einnig á öðru sviði verið dýru verði keyptar, sviði and- legrar heilsu einstaklinga og þjóða. Svo er hagnýtum vísind- um fyrir að þakka, að við getum nú búið í skýjakljúfum, unnið við óskeikular vélar í þriflegum verksmiðjum, skemmt okkur fyrirhafnarlaust með því að opna fyrir útvarpið — o. s.frv. Við getum ennfremur vænzt þess að lifa lengur en forfeður okkar, dauðsföllum meðal ung- barna fer fækkandi og næmir sjúkdómar gerast fátíðari. Og hvernig bregðumst við við þess- um einkennum framfaranna ? Með síaukinni taugaveiklun í margskonar myndum; með ört fjölgandi tilfellum of psyko- sómatískum1) truflunum, svo sem magasári, asthma, æða- og hjartasjúkdómum, gigt og syk- ursýki. Eins og dr. Halliday bendir á í bók sinni Psychoso- cial Medicine, hafa þessir psykosómatísku sjúkdómar náð svo mikilli útbreiðslu, að einna helzt verður líkt við skæða farsótt. Þjóðir Vesturlanda eru „sjúk þjóðfélög“, í upplausn fyr- ir áhrif framsækinnar tækni- menningar, sem eyðileggur heil- brigt heimilis- og félagslíf, úti- P Psykosómatískur er tiltölulega nýtt orð í læknisfræðinni og er not- að um líkamlega sjúkdóma, sem talið er að eigi sér sálrænar orsakir. Orð- ið er myndað úr grísku orðunum ,,psyke‘‘, sem þýðir sál, og ,,soma“, sem þýðir líkami. — Þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.