Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 11

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 11
Af öllum þeim tegundum hræðslu, sem hrjá mennina, mun algengust — Innilokunarhrœðsla. Grein úr ,,Maclean’s“, eftir George Kisker. AÐ var laugardagsmorgunn og rakarastofan var fullset- in. Allt í einu spratt maður upp úr einum stólnum, greip hand- klæðið og þurrkaði raksápuna framan úr sér. Svo hljóp hann út. Þeir sem biðu horfðu undr- andi á þessar aðfarir. ,,Hvað er að manninum?“ spurði einn þeirra. ,,Hann tók ekki einu sinni hattinn sinn og frakkann.“ Rakarinn sem hafði verið að raka manninn sagði: „Þetta kemur iðulega fyrir. Hann er hræddur við að vera lokaður inni þar sem þröngt er. Hann kemur aftur eftir einn eða tvo klukkutíma, og þá lýk ég við að raka hann.“ Menn hristu höfuðið og hlógu að þessu. En innilokunarhræðslan er hreint ekkert aðhlátursefni fyr- ir þúsundir manna, sem þjást af henni. Slíkir menn óttast ekki aðeins að vera lokaðir inni í litlum herbergjum, þeir þora ekki að fara í lyftum, þeir eru hræddir við að aka í gegnum jarðgöng, þeir geta ekki sofið í svefnvögnum eða flogið í flug- vélum, og sumir þeirra geta jafnvel ekki sofið í rúmi. Sumir eru svo hræddir við að vera lokaðir inni, að þeim líður illa 1 leikhúsum eða stórum samkomusölum. Ef þeir fara á slíka staði, þá verða þeir að sitja í sætinu næst dyrunum, og helzt kjósa þeir, að hurðin sé höfð opin. Hvað er þessi sjúklega hræðsla við lokuð svæði? Af hverju stafar hún? Og hvað er hægt að gera við henni? Sálfræðingar hafa lengi leit- að að svörum við þessum spurn- ingum. Þeir hafa ekki fundið öll svörin, en þeir geta hjálpað þeim, sem þjást af þessari teg- und hræðslu til að skilja ástand sitt, og bent þeim á leið til að sigrast á hræðslunni. Fræðiheitið á innilokunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.