Úrval - 01.02.1949, Side 13

Úrval - 01.02.1949, Side 13
INNILOKUNARHRÆÐSLA 11 ur hjartslátturinn sjúklegt ein- kenni. Meitingartruflanir fylgja einnig oft innilokunarhræðslu. Hún hefur áhrif á taugarnar, sem stjórna meltingarfærunum, á sama hátt og taugarnar, sem stjórna starfsemi hjartans. Hún raskar eðlilegri meltingarstarf- semi, veldur óðlilegum sam- drætti í meltingarfærunum, nið- urgangi eða ógleði. Við sífellda endurtekningu verður þessi röskun að varanlegum sjúk- dómseinkennum. Framkvæmdastjóri verzlun- arfélags í New York, sem hafði skrifstofur sínar á áttugustu hæð í skýjakljúf, hafði verið magaveikur í tíu ár. Hann fór til margra sérfræðinga, en eng- ínn gat hjálpað honum. Að lokum hitti hann af tilviljun taugalækni í veizlu, sem haldin var í garði uppi á hótelþaki, og tjáði honum vandræði sín. I veizlulok, meðan þeir biðu báðir eftir lyftunni, sagði fram- kvæmdastjórinn: „Ef við værum ekki uppi á tuttugustu hæð, mundi ég ganga niður. Ég er alltaf hræddur í lyftu.“ Á leiðinni niður í lyftunni tók læknirinn eftir, að framkvæmda- stjórinn var fölur, kreppti hnef- ana og beit á jaxlinn. Honum var samstundis ljóst hvað olli magaveiki hans. Hann skýrði fyrir framkvæmdastjóranum, hvernig daglegar ferðir hans í lyftunni upp á áttugustu hæð hefðu, fyrir áhrif innilokunar- hræðslu, slæm áhrif á taugar hans, og þær aftur á starfsemi meltingarfæranna. Hann ráð- lagði honum að flytja skrifstof- ur sínar niður á neðstu hæð. Framkvæmdastjórinn fór að ráðum hans og magaveikin batnaði. Önnur líkamleg truflun, sem er nátengd claustrofobia, er asthma. Innilokunarhræðslu fylgja tíðum andþrengsli, og það fer eins um þau og hjartslátt- inn, að við tíðar endurtekning- ar geta þau orðið varanlegt sjúkdómseinkenni. Ef maður, sem þjáist af elaustrofobia, lendir í fangelsi, líður sjaldan á löngu áður en hann er fluttur í sjúkrahús fangelsisins. Sumir verða svo ofsahræddir, að heldur við sturl- un. Aðrir fá einkenni hjarta- eða meltingarsjúkdóms. Og það er engin tilviljun, að asthma er hvergi jafnalgengt og meðal fanga. Naumast er nokkuð eins erfitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.